#
×
041 - Dæmasafn
Bækur

Eitt tungumál hefur meira vægi en önnur. Aðaltungumál er sett í svið 008
008 - sæti 35-37 = dan
041 0# $$a dan $$a eng $$a ger $$a nor $$a swe
546 ## $$a Texti á dönsku, ensku, þýsku, norsku og sænsku

Tungumálin hafa jafnmikið vægi, kóðinn mul í svið 008, $$a er endurtekið fyrir hvert tungumál og kóðarnir í stafrófsröð
008 - sæti 35-37 = mul
041 0# $$a dan $$a eng $$a ger $$a ice
546 ## $$a Texti á íslensku, ensku, þýsku og dönsku

Útdráttur á öðru tungumáli en aðaltexti rits
Tungumálakóði aðaltexta fer í $$a og tungumálakóði útdráttar í $$b
008 - sæti 35-37 = mul
041 0# $$a dan $$a ice $$b eng
500 ## $$a Útdráttur á ensku
546 ## $$a Texti samhliða á íslensku og dönsku

Þýðingar
008 - sæti 35-37 = mul
041 1# $$a ice $$a ger $$h ger
546 ## $$a Á frummáli: Die Verwandlung
546 ## $$a Texti á íslensku og þýsku

Þýðingar - viðfang á íslensku, þýtt úr norsku
008 - sæti 35-37 = ice
041 1# $$a ice $$h nor
546 ## $$a Á frummáli: Hudløs himmel

Viðfang á íslensku, þýtt úr þýsku og frumtextinn fylgir með
008 - sæti 35-37 = mul
041 1# |a ice |a ger |h ger
546 ## |a Á frummáli: Die Verwandlung
546 ## |a Texti á íslensku og þýsku

Íslenskt verk, þýtt úr sænsku yfir á norsku, millimálið (sænska) kóðað
008 - sæti 35-37 = nor
041 1# $$a nor $$h ice $$k swe
546 ## $$a Á frummáli: Mávahlátur
546 ## $$a Þýtt úr sænsku

Viðfang á íslensku, ekki kemur fram hvert frummál þýðingarinnar er
008 - sæti 35-37 = ice
041 1# $$a ice $$h und

Orðabækur

Íslensk – spænsk orðabók
008 – sæti 35-37 = spa
041 0# $$a spa $$a ice
546 ## $$a Íslensk – spænsk orðabók

Þýsk –  íslensk, íslensk –  þýsk orðabók
008 – sæti 35-37 =  ger
041 0# $$a ger $$a ice
546 ## $$a Þýsk - íslensk og íslensk - þýsk orðabók

Ensk –  kínversk orðabók
008 – sæti 35-37 = chi
041 0# $$a chi $$a eng
546 ## $$a Ensk - kínversk orðabók


Hljóðbækur

Hljóðbók með töluðu máli á norsku. Íslenska frummálið
008/35-37 nor
041 1# $$d nor $$h ice
546 ## $$a Á frummáli: Sagan af bláa hnettinum

Hljóðbók á tveimur tungumálum
008/35-37 mul
041 0# $$d ger $$d ice
546 ## $$a Tvímála útgáfa á þýsku og íslensku

Hljóðbók með fylgiefni á tveimur tungumálum
008/35-37 ice
041 0# $$g eng $$g ice
546 ## $$a Bæklingur á ensku og íslensku


Hljóðrituð tónlist

Hljóðrit án söngraddar, með bæklingi á ensku og íslensku
008/35-37 zxx
041 0# $$g eng $$g ice
546 ##$$a Bæklingur er á ensku og íslensku

Hljóðrit - söngur á ensku og frönsku. Söngtextar í bæklingi á ensku og frönsku
008/35-37 mul
041 0# $$d eng $$d fre $$g eng $$g fre
546 ## $$a Söngtextar í bæklingi eru á ensku og frönsku

Hljóðrit - söngur á ítölsku. Ítalska frummálið. Söngtextar í libretto á ensku og ítölsku. Kóðað er í deilisvið $$d þótt um eitt tungumál sé að ræða vegna þess að við höfum upplýsingar um frummál $$h. Þetta á aðallega við um sígílda tónlist.
008/35-37 ita
041 0# $$d ita $$h ita $$e eng $$e ita
546 ## $$a Söngtextar í libretto eru á ensku og ítölsku

Hljóðrit - söngur á íslensku. Bæklingur er á ensku, íslensku og þýsku. Söngtextar eru á íslensku
008/35-37 ice
041 0# $$g eng $$g ger $$g ice
546 ## $$a Bæklingur er á íslensku, ensku og þýsku
546 ## $$a Söngtextar í bæklingi eru á íslensku


Nótur

Raddskrá söngraddar á ensku og ítölsku.  Ítalska frummálið
008/35-37 mul
041 1# $$a eng $$a ita $$h ita
546 ## $$a Texti fyrir söngrödd á ensku og ítölsku

Raddskrá söngraddar (libretto) með upprunalegum texta á ensku ásamt þýðingum á frönsku og þýsku. Formáli á ensku og frönsku
008/35-37 eng
041 1# $$a eng $$h eng $$e eng $$e fre $$e ger $$g eng $$g fre
546 ## $$a Texti fyrir söngrödd á ensku, frönsku og þýsku í libretto

Raddskrá án söngtexta, með útskýringum sem fylgja á frönsku og ítölsku
008/35-37 zxx
041 0# $$g fre $$g ita
546 ## $$a Skýringar á frönsku og ensku

Raddskrá söngraddar á ensku, frönsku og þýsku (frummál), texti prentaður á öllum þremur tungumálunum í libretto
008/35-37 mul
041 1# $$a eng $$a fre $$a ger $$h ger $$e eng $$e fre $$e ger
546 ## $$a Texti fyrir söngrödd á ensku, frönsku og þýsku, sömu mál í libretto


Kort

Texti á korti á íslensku, ensku og þýsku
041 0# $$a ice $$a eng $$a ger
546 ## $$a Skýringar á íslensku, ensku og þýsku

Texti á korti á íslensku, útdráttur á ensku
041 0# $$a ice $$b eng
546 ## $$a Texti á íslensku, útdráttur á ensku


Kvikmyndir

Mynddiskur með íslensku tali og enskum skjátexta
008 – sæti 35-37 = ice
041 1# $$a ice $$j eng $$h ice
546 ## $$a Tal á íslensku ; skjátexti á ensku

Hægt að velja um tungumál tals og skjátexta
Tungumál tals í $$a og skjátexta í $$j
Upprunatungumál í 008 og 041 $$h
008 – sæti 35-37 = ice
041 1# $$a ice $$a ger $$j dan $$j eng $$j fre $$h ice
546 ## $$a Tal á íslensku, talsett á þýsku ; skjátexti á ensku dönsku og frönsku

Talsetning á nokkrum tungumálum
Upprunatungumál í 008 og 041 $$h
008 – sæti 35-37 = eng
041 1# $$a eng $$a fre $$a ita $$a rus $$a spa $$h eng
546 ## $$a Tal á ensku, talsett á frönsku, ítölsku, rússnesku og spænsku

Þegar talsetning er á fleiri en sex tungumálum má setja kóðann mul í 008
Upprunatungumál í $$h
Matsatriði hvort / hversu mörg önnur tungumál eru kóðuð eða mul
Tungumál skjátexta í $$j
Alltaf skal telja upp öll tungumál í sviði 546
008 – sæti 35-37 = mul
041 1# $$a mul $$j eng $$h eng
546 ## $$a Tal á ensku ; talsett á dönsku, finnsku, grísku, ítölsku, portúgölsku, sænsku og tékknesku
546 ## $$a Skjátexti á ensku

Talsetning á nokkrum tungumálum
Þegar hægt er að velja um skjátexta á mörgum tungumálum má setja kóðann mul í $$j
Upprunatungumál í 008 og 041 $$h
008 – sæti 35-37 = eng
041 1# $$a eng $$a fre $$a ger $$a spa $$j mul $$h eng
546 ## $$a Tal á ensku, talsett á frönsku, spænsku og þýsku
546 ## $$a Skjátexti á dönsku, finnsku, frönsku, hollensku, norsku, portúgölsku, spænsku, sænsku og þýsku


Tímarit

Íslenskt tímarit á ensku einnig gefið út á íslensku (frummál)
041 0# $$a eng $$h ice
245 00 $$a Ske

Tvímála útgáfa, tímarit gefið út á Íslandi
041 0# $$a ice $$a eng
245 00 $$a Sviðslistir = $$b Performing arts
546 ## $$a Texti samhliða á íslensku og ensku

Tímarit á íslensku með útdráttum á ensku
041 0# $$a ice $$b eng
245 00 $$a Íslenska þjóðfélagið : $$b tímarit Félagsfræðingafélags Íslands
546 ## $$a Útdrættir á ensku


Spil og leikföng

Spilareglur á nokkrum tungumálum
041 0# $$g swe $$g nor $$g fin $$g dan $$g ice $$g eng
245 00 $$a Ligretto
546 ## $$a Spilareglur á sænsku, norsku, finnsku, dönsku, íslensku og ensku

 

 

 

Síðast breytt: 12.04.24