Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Nýtt

Upplýsingar um RDA Toolkit hafa verið uppfærðar

Í desember var viðhaldi og uppfærslum á upprunalega RDA Toolkit vefnum hætt, og hann færður yfir á aðra vefslóð: https://original.rdatoolkit.org
Það sem áður kallaðist Beta-útgáfa RDA er nú formlega tekið við sem RDA-Toolkit og er á þeirri vefslóð sem við höfum hingað til notað (https://access.rdatoolkit.org)

Athugið að skráningarráð Gegnis hefur ekki innleitt notkun á nýjum RDA reglum eða sett fram áætlun um innleiðingu, þannig að við höldum okkur við upprunalega RDA Toolkit enn um sinn.
Fyrir þau ykkar sem hafa stillt Gegni þannig að hægt sé að opna RDA-Toolkit beint úr skráningarþættinum, þá þarf EKKI að aðhafast neitt. Kerfið vísar okkur enn í upprunalega RDA vefinn, og þannig viljum við hafa það.

 

Eldri fréttir
 
Eldri uppfærslur
 

Leit í handbókinni

Í viðbót við leitargluggann (efst til hægri) er hægt að nota Ctrl+F og þá opnast annar leitargluggi (efst til vinstri) sem virkar fyrir orðaleit á opinni síðu