#
×
Forsíða»  Nafnmyndaskráning
Nafnmyndaskráning

Nafnmyndaskrá Gegnis (cil) er unnin af skrásetjurum Landsbókasafns. Hún inniheldur mannanöfn, heiti skipulagsheilda, ritraðaheiti, landfræðileg efnisorð og íslensk efnisorð samkvæmt Kerfisbundnum efnisorðalykli og samþykktum efnisorðaráðs. Nafnmyndaskráin byggist að mestu á gögnum í bókfræðigrunni. Einnig er þar að finna óhöfundargreind hugverk, einkum fyrir fornbókmenntir og helgirit.

Síðast breytt: 22.01.24