#
×
Forsíða»  Skráning
Skráning

Bókfræðileg skráning í Gegni er samkvæmt RDA (Resource Description and Access) – Lýsing viðfangs og aðgangur.

Grundvallaratriði samkvæmt RDA

- Áhersla er á samræmi milli bókfræðifærslunnar og viðfangsins sem lýst er. Þ.e. upplýsingar skuli skráðar eins og þær eru settar fram á viðfangi.

- Skammstafanir eru einskorðaðar við
     a) að þær séu settar fram á viðfanginu og
     b) tíma, mælieiningar og fleiri hefðbundnar skammstafanir.

- Ávallt skal skrá á höfund sé um að ræða höfundargreint verk sem ekki er safnrit.

- RDA færslur, frumskráðar eða sóttar eru auðkenndar með i í sæti 18 í LDR og 040 |e rda.

Síðast breytt: 27.01.23