#
×
Forsíða» Skráning»  Þýðingar
Þýðingar

Íslenskt heiti á RDA skráningarreglunum er Lýsing viðfangs og aðgangur (Resource description and access).

Inngangskafli RDA hefur verið þýddur á íslensku, einnig valdir orðalistar.

Hlutverkalistarnir innihalda valorð og vikorð sem raðað er í eina stafrófsröð, annars vegar á íslensku og hins vegar á ensku. Valorðin eru heiti á hlutverkum sem eru sótt í staðlaðan hlutverkalista sem birtist í felliglugga þegar slegið er inn í deilisvið e í viðeigandi marksviðum. Vikorðin, sem vísað er frá, eru skáletruð. Innan sviga eru yfirheiti sem einnig er vísað frá.

Hlutverkaheiti - íslenska (uppfært 13. ágúst 2021)

Hlutverkaheiti - enska (uppfært 13. ágúst 2021)


336 - Form innihalds (uppfært 26. feb. 2019)

337 - Miðlun (uppfært 16. jan. 2016)

338 - Ytri gerð (uppfært 31. ágúst 2020)


Fagorð úr inngangskafla RDA (Introduction)

Orðalistarnir eru birtir með fyrirvara um breytingar.

Þýðing inngangskafla og þýðingar á helstu hugtökum og heitum sem notuð eru við RDA skráningu var unnin af orðanefnd í upplýsingafræði. Verkefnið var styrkt af Málræktarsjóði

Þýtt úr RDA: Resource Description and Access með leyfi rétthafa RDA (American Library Association, Canadian Federation of Library Associations og CILIP: Chartered Institute of Library and Information Professionals)

Síðast breytt: 07.06.22