#
×
Forsíða»  MARC21 bókfræði
MARC 21 skráningarsniðið

Bókfræðilegar upplýsingar (bókfræði-, forða- og nafnmyndafærslur) í Gegni eru skráðar í marksniði – samkvæmt MARC 21 skráningarsniðinu. Við skráningu er vikið frá MARC 21 vegna séríslenskra þarfa sem lúta einkum að íslenskri mannanafnahefð, kóðun vegna upplýsinga um íslenska útgáfu og danska Dewey flokkunarkerfinu. 


Nánari upplýsingar um MARC 21 skráningarsniðið 

Á vef Library of Congress: MARC 21
Landakóðar: MARC code list for countries
Tungumálakóðar: MARC code list for languages
Hlutverk: MARC code list for relators
Lausnir LC á álitamálum við val á sviði: Alphabetical list of ambiguous headings
Kynning á MARC 21: Understanding MARC bibliographic
Handbók OCLC: OCLC bibliographic formats and standards
Greinir í ýmsum tungumálum: Initial definite and indefinite articles

Síðast breytt: 20.06.22