#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði»  9XX - Staðbundið svið
9XX - Staðbundið svið (Local Fields)

Sérstök staðbundin svið sem eru notuð til að auðga færslur í Gegni á mismunandi vegu.
Þessum sviðum má ekki eyða eða breyta nema af því safni sem upplýsingarnar tilheyra.

Dæmi

939 - Íslensk útgáfuskrá - upplýsingar voru áður í sviði 039 (tekið í notkun sept 2022)

943 - Upplýsingar úr sviði 300 endurteknar svo hægt sé að birta þær í stuttri færslu (tekið í notkun feb 2023)

945 - Upplýsingar úr sviði 773 endurteknar svo hægt sé að birta þær í stuttri færslu (tekið í notkun feb 2023)

946 – Formgreining AACR – flutt úr sviði 245 $h (gagnabreytingar vegna RDA, 2018)

960 – Efnisflokkar Landsvirkjunar (tekið í notkun 2020)

975 - Kerfisupplýsingar eftir útflutning færslna (Notað fyrir LBS - tekið í notkun í september 2022)

995 - Við vistun bókfræðifærslu í Gegni verður til 995 svið fyrir íslensk mannanöfn úr 100/700 sviðum þar sem nafnliðum er raðað í deilisvið $$a $$7 $$1

996 - Við vistun bókfræðifærslu í Gegni verður til 996 svið fyrir íslensk mannanöfn úr 600 sviðum þar sem nafnliðum er raðað í deilisvið $$a $$7 $$1

997 - Notað sem millisvið við afritun í svið 943. Má ekki nota í annað (tekið í notkun feb 2023)

998 - Notað sem millisvið við afritun í svið 945. Má ekki nota í annað (tekið í notkun feb 2023)

999 - Upplýsingar um skráningarheimild færslu úr Aleph

Síðast breytt: 01.02.23