#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði»  4XX - Ritraðir
4XX - Ritraðir (Series Statement Fields)

Ritröð er flokkur rita sem bera sameiginlegan ritraðartitil auk eigin aðaltitils. Ritröð er ýmist tölusett eða ótölusett. Fjölbindaverk falla ekki undir þessa skilgreiningu. Titill ritraðar, eins og hann stendur á riti, er greindur í sviði 490.
Samræmd framsetning ritraðar er gerð leitarbær í sviði 8XX ef við á.

Síðast breytt: 25.04.22