#
×
Forsíða» Skráning»  Skráningarleiðbeiningar
Skráningarleiðbeiningar

Að ýmsu er að huga þegar kemur að skráningu ólíkra birtingarforma. Í RDA skráningu er lögð áhersla á samræmi milli bókfræðifærslu og viðfangsins sem skráð er og því er mikilvægt að hvert birtingarform sama hugverks sé skráð í sér bókfræðifærslu. Ekki á að skrá rafbók og prentaða bók í sömu færslu né ólík birtingarform hljóðritaðs efnis t.d. hljómdisk og hljómplötu. Hér eru listuð ýmis atriði sem vert er að hafa í huga við skráningu viðfanga á ólíku birtingarformi.

Síðast breytt: 10.02.23