Hlutverkaheiti - íslenska
Íslenskt heiti |
Enskt heiti |
Kóði |
Skýring / umfangslýsing |
(aðild - notið þrengri heiti) |
contributor |
ctb |
Notið nákvæmari heiti, t.d. ritstjórn, þýðandi, myndhöfundur |
arkitekt |
architect |
arc |
|
balletthöfundur N danshöfundur |
choreographer |
chr |
|
brúðuleikstjóri N leikbrúðustjórnandi |
puppeteer |
ppt |
|
búningahönnun |
costume designer |
cst |
|
dansari |
dancer |
dnc |
|
danshöfundur |
choreographer |
chr |
Sá sem semur ballett eða annað dansverk sem ætlað er til flutnings, t.d. í leikhúsi |
dreifingaraðili |
distributor |
dst |
Aðili sem ber ábyrgð á dreifingu útgefins efnis (einkum tónlistar, kvikmynda og hljóðbóka) |
endursögn N stytting eða höfundur |
abridger eða author |
abr eða |
|
flytjandi |
performer |
prf |
Notað um skipulagsheild, t.d. hljómsveit eða kór. Notað um einstaklinga þegar ekki er hægt að greina þrengra heiti, t.d. leikari, lesari, sögumaður, dansari, hljóðfæraleikari, söngvari |
forlag N útgefandi |
publisher |
pbl |
|
framleiðandi |
producer |
pro |
Notað um framleiðanda kvikmynda, leikverka, hljóðrita o.s.frv., bæði einstakling og skipulagsheild |
framleiðandi prentefnis |
manufacturer |
mfr |
Notað um skipulagsheild sem framleiðir einkum óútgefið efni, t.d. fjölfaldað kennsluefni |
grafíklistamaður N myndlistarmaður |
artist |
art |
|
handritshöfundur |
screenwriter |
aus |
Höfundur kvikmyndahandrits og leikhandrits |
hljóðfæraleikari |
instrumentalist / musician |
itr - mus |
Notað um hljóðfæraleikara, einleikara og undirleikara |
hljóðupptaka N upptaka |
recordist |
rcd |
|
hljómsveitarstjóri N stjórnandi |
conductor |
cnd |
|
hreyfimyndagerð |
animator |
anm |
Notað um myndlífgun, þ.e. þegar teiknimyndapersónur eða leikbrúður eru látnar hreyfast líkt og lifandi verur |
höfundur |
author |
aut |
Notað um höfund og meðhöfund texta, óháð miðlun |
höfundur eftirmála N höfundur viðprents |
author of afterword |
aft |
|
höfundur endursagnar N höfundur |
|
|
Endursögn hugverks, þar sem veruleg breyting er gerð á upprunalegu hugverki, telst nýtt hugverk. Til dæmis þegar gerð er myndabókarútgáfa eða léttlestrarefni sem byggt er á klassískum bókmenntum eða áður útgefnum skáldsögum. Sé eingöngu um styttingu að ræða er skráð á upprunalegan höfund og sá sem styttir er færður í 700 með hlutverkið stytting |
höfundur formála N höfundur viðprents |
writer of preface |
wpr |
|
höfundur handrits N handritshöfundur |
screenwriter |
aus |
|
höfundur inngangs N höfundur viðprents |
writer of introduction |
win |
|
höfundur óperutexta |
librettist |
lbt |
Notað við skráningu á tónlist |
höfundur söngtexta |
lyricist |
lyr |
Notað við skráningu á tónlist |
höfundur viðprents |
author of introduction |
aui - aft -win - wpr |
Viðprent er notað um viðbótarefni, t.d. formála, inngang og eftirmála eftir aðra en höfund megintexta |
hönnun |
designer |
dsr |
Mótun eða skipulag hluta, mannvirkja eða umhverfis til framleiðslu eða byggingar þar sem sameinað er fagurfræðilegt og hagkvæmt gildi |
kápuhönnun |
bookjacket designer |
bjd |
Einkum notað um íslenskar bækur ef kápa sér sérstaklega vegleg og hönnuður kemur fram |
klippari |
film editor |
flm |
Sá sem klippir kvikmynd. Notað við skráningu á kvikmyndum |
kortagerð |
cartographer |
ctg |
|
kórstjóri N stjórnandi |
conductor |
|
|
kvikmyndaframleiðandi N framleiðandi |
producer |
pro |
|
kvikmyndagerðarmaður |
filmmaker |
fmk |
Sá sem býr til kvikmynd og ber sem einstaklingur ábyrgð á tilurð og allri framkvæmd vegna kvikmyndarinnar |
kvikmyndaleikstjóri N leikstjóri |
director |
drt |
|
kvikmyndataka |
cinematographer |
cng |
|
kvikun N hreyfimyndagerð |
animator |
anm |
|
kynnir á skjá |
onscreen presenter |
osp |
Notað um aðila sem birtist í mynd og kynnir eða segir frá (t.d. Ómar Ragnarsson í Stiklum eða Attenburough þar sem hann birtist í mynd) |
leikari |
actor |
act |
|
leikbrúðustjórnandi |
puppeteer |
ppt |
|
leikkona N leikari |
actor |
act |
|
leikstjóri |
director / film director |
drt - fmd |
Leikstjóri kvikmynda og leikverka |
leirlistarmaður N myndlistarmaður |
artist |
art |
|
lesari |
narrator |
nrt |
T.d. lesari hljóðbókar eða þulur í sjónvarpsþætti |
listmálari N myndlistarmaður |
artist |
art |
|
ljósmyndari |
photographer |
pht |
|
meðhöfundur N höfundur |
author |
aut |
|
myndhöfundur |
illustrator |
ill |
|
myndlistarmaður |
artist |
art |
Notað um listmálara, grafíklistamenn og leirlistarmenn |
myndlífgun N hreyfimyndagerð |
animator |
anm |
|
myndskreytari N myndhöfundur |
illustrator |
ill |
|
óperutexti N höfundur óperutexta |
librettist |
lbt |
|
ráðgjöf |
consultant |
csl |
|
ritnefnd N ritstjórn |
editor |
edt - edc |
|
ritstjóri N ritstjórn |
editor |
edt - edc |
|
ritstjórn |
editor |
edt - edc |
Ritstjóri/ritstjórn greinasafns, fjölbindaverks eða tímarits, t.d. umsjón eða endurskoðun útgáfu, skýringar eða val efnis |
safnari N samantekt |
compiler |
com |
|
samantekt |
compiler |
com |
Notað um þann sem safnar, velur og skipuleggur verk, t.d. ritaskrá |
samið fyrir |
dedicatee |
dte |
Notað um tónlistarmann sem tónverk er samið fyrir |
(samstarfsaðili - notið þrengri heiti) |
collaborator |
Notið nákvæmari heiti, t.d. ritstjórn, þýðandi, myndhöfundur |
|
(skapari - notið þrengri heiti) |
creator |
cre |
Notið þrengra heiti, t.d. höfundur eða tónskáld |
skrifari |
transcriber |
trc |
Notað um þann sem skrifar upp texta útfærslu (expression) án þess að breyta innihaldi eða bæta við, t.d. þann sem skrifar upp handrit |
spyrill |
interviewer |
ivr |
|
stafagerð |
letterer |
|
Notað um myndskreytara sem sér um að teikna texta og hljóð í myndasögum |
stjórnandi |
conductor |
cnd |
Notað um hljómsveitarstjóra og kórstjóra |
stjórnvald |
enacting jurisdiction |
enj |
|
styrktaraðili |
sponsor |
spn |
|
stytting |
abridger |
abr |
Notað til að gera grein fyrir styttum útgáfum. Hlutverkið stytting á ekki heima í sviði 100, nema skapari hugverksins hafi líka séð um að stytta þá útgáfu sem skráð er. Notist ekki þegar um verulega breytingu á upprunalegu hugverki er að ræða. Þá á hlutverkið höfundur við |
sýningarstaður |
host institution |
his |
Notað t.d. um leikhús, listasafn eða tónleikasal þar sem listviðburður á sér stað |
sýningarstjórn |
curator |
cur |
Notað um t.d. stjórnanda listsýningar |
sögumaður |
storyteller |
stl |
Notað um framsögn og lestur með leikrænni tjáningu. Notið lesari í vafatilfellum |
söngkona N söngvari |
singer |
sng |
|
söngtextar N höfundur söngtexta |
lyricist |
lyr |
|
söngvari |
singer |
sng |
|
til heiðurs |
honoree |
hnr |
Notað um þann sem heiðurs- og afmælisverk eru skrifuð fyrir |
tónskáld |
composer |
cmp |
|
upptaka |
recordist |
rcd |
Notað um þann sem tekur upp hljóð eða mynd |
útgefandi |
publisher / issuing body |
pbl - isb |
Forleggjari, forlag, bókaútgefandi, útgefandi tónlistar o.s.frv. |
útsetning |
arranger |
arr |
Útsetning tónlistar |
útskriftaraðili |
degree granting institution |
dgg |
Stofnun sem útskrifar/veitir háskólagráðu |
verkbeiðandi |
commissioning body |
|
Aðili sem verk er unnið fyrir |
verktaki |
contractor |
ctr |
|
viðmælandi |
interviewee |
ive |
|
viðtakandi |
addressee |
rcp |
Notað um viðtakanda sendibréfa |
þáttastjórnandi |
host |
hst |
Notað um útvarps- og sjónvarpsþáttastjórnendur sem fá til sín gesti (t.d. Gísli Marteinn Baldursson og Egill Helgason) |
þulur N lesari |
narrator |
nrt |
|
þýðandi |
translator |
trl |
|
Þýðingarteymi RDA valdi hlutverkaheiti á íslensku til skráningar í Gegni. Tillögum um fleiri heiti úr MARC Code List for Relators eða RDA Toolkit Relationship Designators má beina til Rögnu Steinarsdóttur, ragnas@landsbokasafn.is, eða Sigrúnar J. Marelsdóttur, sjm@landsbokasafn.is.
Hlutverkalistinn inniheldur valorð og vikorð sem raðað er í stafrófsröð. Valorðin eru heiti á hlutverkum sem notuð eru í deilisviði e í marksviðum 100, 110, 700 og 710. Vikorðin sem vísað er frá eru skáletruð. Innan sviga eru yfirheiti sem einnig er vísað frá.
Þýðinguna unnu Hildur Gunnlaugsdóttir, Ragna Steinarsdóttir og Sigrún J. Marelsdóttir.