#
×
044 - Upprunaland (Country of Publishing/Producing Entity Code) (NR)

Í sviðið er færður kóði fyrir upprunaland, þ.e. upphaflegt útgáfuland kvikmyndar eða frumgerðar myndefnis. Einnig notað þegar greina þarf fleiri en eitt útgáfu- eða framleiðsluland (þ.e. fleira en kemur fram í sviði 008), t.d. fjölþjóðlega útgáfu. Notkun sviðsins er valfrjáls.


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Deilisvið

$$a Landskóði (MARC country code) (R)


Dæmi

Kvikmynd gefin út á Spáni, Vestur-Þýskalandi og Ítalíu
044 ## $$a sp $$a gw $$a it
500 ## $$a Upphaflega gefin út/framleidd á Spáni, Vestur-Þýskalandi og Ítalíu 1982
650 #4 $$a Spænskar kvikmyndir
650 #4 $$a Þýskar kvikmyndir
650 #4 $$a Ítalskar kvikmyndir


Leiðbeiningar / Um sviðið

Sjá kóða í marksniði
 
Æskilegt er að geta um upprunaland og framleiðsluár í sviði 500.
Leiknar kvikmyndir eiga alltaf að fá efnisorð í 650 sem gefa upprunaland þeirra til kynna.
 

Síðast breytt: 12.08.22