#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 0XX - Kóði, flokkstala o.fl.»  035 - Auðkenni í öðrum kerfum
035 - Auðkenni í öðrum kerfum (System Control Number) (R)

Í sviðnu er að finna auðkenni/númer færslunnar í öðrum kerfum, t.d. gamalt Aleph færslunúmer eða OCLC auðkenni. Gæta þarf þess að eyða ekki Aleph kerfisnúmerum. 

Ekkert skal fært handvirkt inn í sviðið við frumskráningu og sviðinu verður að eyða úr nýrri færslu sem er afrit af eldri færslu sem inniheldur sviðið


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur

Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Auðkenni (System Control Number) (NR)

 


Dæmi

035 ## $$a 001359614-354ilc_network
035 ## $$a (ALEPH)001359614ICE01

Síðast breytt: 07.12.23