#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 0XX - Kóði, flokkstala o.fl.»  084 - Ýmis flokkunarkerfi
084 - Ýmis flokkunarkerfi (Other Classification Number) (R)

Sviðið er notað fyrir flokkstölur sem ekki eiga sér sérstakt marcsvið.


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Flokkunartákn (Classification number) (R)
$$2 Kóði flokkunarkerfis – sjá Classification Scheme Source Codes (Number source) (NR)


Dæmi

Mathematical Subject Classification (msc) – notað við flokkun stærðfræðirita
084 ## $$a 35A30 $$2 msc

Síðast breytt: 12.08.22