#
×
022 - ISSN númer (International Standard Serial Number) (R)

Í sviðið er fært inn ISSN númer í tímaritafærslur. ISSN númer er skráð með bandstriki. Ef vartala (öryggistala) ISSN númersins er „x“ er slegið inn stórt X.


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a ISSN númer (International Standard Serial Number) (NR)
$$l - ISSN-L númer (ISSN-L) (NR)
$$z Ógilt ISSN númer (Canceled ISSN) (R)
$$y Rangt ISSN númer (Incorrect ISSN) (R)


Dæmi

022 ## $$a 1670-231X
245 00 $$a Ársrit sálfræðinema

022 ## $$a 0028-0550 $$y 0369-5921
245 00 $$a Náttúrufræðingurinn : $$b alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði

Síðast breytt: 06.06.22