008 Kóðasvið fyrir hljóðbækur
Að lágmarki þarf að kóða þau sæti sem eru merkt *
Þar sem fleiri en eitt sæti eru tekin frá fyrir tiltekna kóðun, s.s. tvö sæti fyrir yrir bókmenntaform hljóðbóka (30-31) þarf ekki að nota öll sætin. Til að kóða viðfang sem er skáldverk, en inniheldur ekki aðrar tegundir bókmenntaforma, er kóðinn f færður inn í sæti 30, en sætið sem á eftir kemur er ekki kóðað (|)
*06 |
Tegund ártals (Type of date/Publication status) Ef skrásetjari velur að skrá bæði útgáfuár og höfundarréttarár í bókfræðifærslu á alltaf að nota kóðann t. Líka í þeim tilfellum þar sem útgáfuár og höfundarréttarár eru sama árið. |
|
s |
Eitt ártal |
|
r |
Ártal endurútgáfu. Tvö ártöl |
|
|
n |
Útgáfuár óþekkt. |
|
q |
Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl |
|
t |
Útgáfuár og höfundarréttarár. Tvö ártöl. Notað þó um sama ártal er að ræða. |
*7-10 |
Eitt ártal (eða fyrra ártal) (Date 1) |
|
*11-14 |
Síðara ártal (Date 2) |
|
*15-17 |
Útgáfuland (Place of publication) |
|
18-19 |
Kóði tegundar tónverks (Form of composition) |
|
20 |
Kóði tegundar tónlistar (Format of music) |
|
21 |
Music parts |
|
*22 |
Notendahópur (Target audience) Algengustu kóðar: |
|
*23 |
Útgáfuform (Form of item) |
|
24-29 |
Fylgiefni (Accompanying matter) |
|
*30-31 |
Bókmenntaform (Literary text for sound recording) Algengustu kóðar: |
|
*35-37 |
Tungumál (Language) Kóða skal mul þegar fleiri en eitt tungumál er til staðar og greina nánar í 041 |
|
*39 |
Heimild um skráninguna (Cataloging source) |