#
×
008 Kóðasvið fyrir hljóðbækur

Að lágmarki þarf að kóða þau sæti sem eru merkt *

Þar sem fleiri en eitt sæti eru tekin frá fyrir tiltekna kóðun, s.s. tvö sæti fyrir yrir bókmenntaform hljóðbóka (30-31) þarf ekki að nota öll sætin. Til að kóða viðfang sem er skáldverk, en inniheldur ekki aðrar tegundir bókmenntaforma, er kóðinn f færður inn í sæti 30, en sætið sem á eftir kemur er ekki kóðað (|)

*06        

Tegund ártals (Type of date/Publication status)

Ef skrásetjari velur að skrá bæði útgáfuár og höfundarréttarár í bókfræðifærslu á alltaf að nota kóðann t. Líka í þeim tilfellum þar sem útgáfuár og höfundarréttarár eru sama árið.  
Ef einungis er skráð höfundarréttarár og ómögulegt að giska á lógískt útgáfuár er kóðinn s notaður.

 

Eitt ártal
Dæmi: s2015####

   

r

Ártal endurútgáfu. Tvö ártöl
Ártal endurútgáfu í sæti 7–10 og ártal frumútgáfu í sæti 11–14
Dæmi: r20151986

 

n

Útgáfuár óþekkt.
Fyrra og síðara sæti ártals þarf að fylla með uuuu 
Dæmi: nuuuuuuuu

 

q

Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl
Fyrsta líklegt útgáfuár í sæti 7-10 og síðasta líklegt útgáfuár í sæti 11-14
Dæmi: q19881991

 

t

Útgáfuár og höfundarréttarár. Tvö ártöl. Notað þó um sama ártal er að ræða.
Útgáfuár í sæti 7-10 og höfundarréttarár í sæti 11-14
Dæmi: t20152014 og t20132013

*7-10

Eitt ártal (eða fyrra ártal) (Date 1)

*11-14

Síðara ártal (Date 2)

*15-17

Útgáfuland (Place of publication)
Felligluggi fyrir algengustu lönd
Sjá kóða í marksniði

18-19

Kóði tegundar tónverks (Form of composition)
|| - Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

20

Kóði tegundar tónlistar (Format of music)
| - Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

21

Music parts
- Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

*22

Notendahópur (Target audience)

Algengustu kóðar: 
a - Smábarnaefni
- Barnaefni
- Kennsluefni grunnskóla
- Kennsluefni framhaldsskóla 
- Fullorðinsefni
j - Unglingaefni

*23

Útgáfuform (Form of item)
|- Áþreifanlegar hljóðbækur
o - Rafrænar hljóðbækur

24-29

Fylgiefni (Accompanying matter) 
||||| - Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

*30-31

Bókmenntaform (Literary text for sound recording)

Algengustu kóðar:
a - Sjálfsævisögur
b - Ævisögur
d - Leikrit
e - Ritgerðasöfn
f - Skáldverk
k - Fyndni
l - Ræður
m - Æviþættir, æviágrip
o - Þjóðsögur
p - ljóð

*35-37

Tungumál (Language)
Felligluggi fyrir algengustu tungumál
Sjá kóða í marksniði

Kóða skal mul þegar fleiri en eitt tungumál er til staðar og greina nánar í 041
Kóða skal und ef tungumálið er óþekkt

*39

Heimild um skráninguna (Cataloging source)
c  Skráningarsamvinna (Cooperative cataloging program)

 

Síðast breytt: 03.02.23