008 Kóðasvið fyrir tímarit
Að lágmarki þarf að kóða þau sæti sem eru merkt *
*06 |
Tegund ártals (Type of date/Publication status) |
|
|
c |
lifandi útgáfa |
|
u |
óþekkt |
|
d |
útgáfu hætt |
|
q |
Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl |
|
u |
Upphafsár útgáfu er ekki vitað. Óþekkt upphafsár útgáfu í sæti 7-10 og lokaár útgáfu í sæti 11-4 Dæmi: u19uu1988 |
*7 - 10 |
Fyrra ártal (Date 1) |
|
*11 - 14 |
Síðara ártal (Date 2) Ef tímaritið er lifandi skal skrá 9999 í sæti 11-14 |
|
*15-17 |
Útgáfuland (Place of publication) |
|
*18 |
Útgáfutíðni (Frequency) |
|
*19 |
Regla í útgáfu (Regularity) |
|
*21 |
Tegund tímarits (Type of continuing resource) |
|
22 |
Útgáfuform titils á öðrum miðli |
|
23 |
Útgáfuform (Form of item) |
|
24 |
Nature of entire work |
|
25-27 |
Nature of contents |
|
28 |
Government publication |
|
*29 |
Ráðstefnurit (Conference publication) |
|
*33 |
Stafróf / skrifletur (Alphabet / script) |
|
*34 |
Skráningarvenja (Entry convention) |
|
|
0 |
framhaldsfærsla (Successive entry) Oftast notað: breyting á aðaltitli kallar á nýja færslu og svið 780/785 |
|
1 |
Skráð á síðasta titil (Latest entry) Ekki notað: fyrir tíma RDA og AACR skráningarreglnanna var venja að gera grein fyrir eldri titlum og/eða útgefendum í sviðum 247, 547 og 550 en ekki var gerð ný færsla |
|
2 |
Samþætt færsla (Integrated entry) Aðeins notað fyrir: lausblaðaútgáfur, rafræn gagnasöfn og vefsíður |
|
| |
Óskilgreindur kóði (No attempt to code) |
*35-37 |
Tungumál (Language) Sjá kóða í marksniði |
|
*39 |
Heimild um skráninguna (Cataloging source) |