#
×
008 Kóðasvið fyrir nótur

 

*06        

Tegund ártals (Type of date/Publication status)
Höfundarréttarár er mjög mikilvægur þáttur í tónlistarskráningu. Skrá skal bæði útgáfuár og höfundarréttarár í bókfræðifærslu og nota kóðann t. Líka í þeim tilfellum þar sem útgáfuár og höfundarréttarár eru sama árið. 

 

Eitt ártal
Dæmi: s2015####

 

r

Ártal endurútgáfu. Tvö ártöl. Velja frekar t ef höfundarréttarár er á viðfanginu.
Ártal endurútgáfu í sæti 7–10 og ártal frumútgáfu í sæti 11–14
Dæmi: r20151986

 

m

Tvö ártöl. Notað ef viðfang hefur komið út á árabili og er skráð í einni færslu – útgáfuár fyrsta og síðasta hluta
Dæmi: m20092014

 

n

Útgáfuár óþekkt.
Fyrra og síðara sæti ártals þarf að fylla með uuuu 
Dæmi: nuuuuuuuu

 

q

Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl
Fyrsta líklegt útgáfuár í sæti 7-10 og síðasta líklegt útgáfuár í sæti 11-14
Dæmi: q19881991

 

t

Útgáfuár og höfundarréttarár. Tvö ártöl. Notað þó um sama ártal er að ræða.
Útgáfuár í sæti 7-10 og höfundarréttarár í sæti 11-14
Dæmi: t20152014 og t20132013

*7-10

Fyrra ártal (eða eina ártal) (Date 1)

*11-14

Síðara ártal (Date 2)

*15-17

Útgáfuland (Place of publication)
Felligluggi fyrir algengustu lönd
Sjá kóða í marksniði

*18 - 19

Kóði tegundar tónverks (Form of composition) 
Felligluggi
Sjá tónlistarform

20

Kóði tegundar tónlistar (Format of music)
Ekki skylda að nota við frumskráningu, kemur í sóttum færslum. 
Valfrjálst en mælt með notkun.

Helstu raddskrár
a  - Full score (raddskrá fyrir stjórnanda, heildarraddskrá)
b - Study score (vasaraddskrá)
i - Condensed score (stytt raddskrá)
k - Vocal score (raddskrá fyrir söng)
l - (lítill bókstafur) Score (raddskrá, notað fyrir einfalda raddskrá)

21

Music parts
|
- Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

*22

Notendahópur (Target audience)

Algengustu kóðar: 
- Smábarnaefni
b - Barnaefni
- Kennsluefni grunnskóla
- Kennsluefni framhaldsskóla 
- Fullorðinsefni
- Unglingaefni

*23

Útgáfuform (Form of item)
| -
Prentaðar nótur
o -
Rafrænar nótur

24 - 29

Fylgiefni (Accompanying matter) 
Notkun á þessu sviði er valfrjáls

*35-37

Tungumál (Language)
Felligluggi fyrir algengustu tungumál
Sjá kóða í marksniði

Kóða skal zxx þegar engin söngrödd er á nótunum
Kóða skal mul þegar fleiri en eitt tungumál er til staðar og greina nánar í 041
Kóða skal und ef tungumálið er óþekkt

*39

Heimild um skráninguna (Cataloging source)
c  Skráningarsamvinna (Cooperative cataloging program)

 

 

 

Síðast breytt: 03.02.23