#
×
008 Kóðasvið fyrir kvikmyndir

Að lágmarki þarf að kóða þau sæti sem eru merkt *

*06        

Tegund ártals (Type of date/Publication status)

 

s

Eitt ártal
Dæmi: s2015####

 

r

Ártal endurútgáfu. Tvö ártöl
Ártal endurútgáfu í sæti 7–10 og ártal frumútgáfu í sæti 11–14
Dæmi: r20151986

 

m

Tvö ártöl.
Notað ef viðfang hefur komið út á árabili og er skráð í einni færslu
– útgáfuár fyrsta og síðasta hluta
Dæmi: m20092014

 

n

Útgáfuár óþekkt.
Fyrri og síðari sæti ártals þarf að fylla með uuuu 
Dæmi: nuuuuuuuu

 

q

Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl
Fyrsta líklegt útgáfuár í sæti 7-10 og síðasta líklegt útgáfuár í sæti 11-14
Dæmi: q19881991

 

t

Útgáfuár og höfundarréttarár. Tvö ártöl
Útgáfuár í sæti 7-10 og höfundarréttarár í sæti 11-14
Dæmi: t20152014 og t20142014

*7-10

Fyrra ártal eða eina ártal (Date 1)
– er samhljóða sviði 264 |c
Hér komi einungis fram útgáfuár mynddisks/-bands (ekki upprunalegt framleiðsluár kvikmyndar)

*11-14

Síðara ártal (Date 2)

*15-17

Útgáfuland (Place of publication)
Sjá kóða í marksniði

*18-20

Lengd myndar í mínútum (Running time for motion pictures and videorecordings)
Dæmi: Ef kvikmyndin er 1 klst og 24 mín (84 mín) er það skráð sem 084

*22

Notendahópur (Target audience)
- er samhljóða sviði 521
b = barnaefni
e = fullorðinsefni

28

Government publication - Ekki notað í Gegni
| - Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

*29

Útgáfuform (Form of item)
|
- Kvikmyndir á bandi eða disk
o
- Rafrænt efni

*33

Tegund efnis (Type of visual material)
v
= mynddiskur / myndband

*34

Tækni (Technique)
a =
Teiknimynd/hreyfimynd
c = blandað
|
= Óskilgreindur kóði (No attempt to code)
= lifandi mynd (lítið L)

*35-37

Tungumál (Language)
▪ Aðaltungumál hljóðrásar eða innskotstexta (e. intertitles) þögulla mynda
▪ Ef engar upplýsingar eru um tungumál kvikmyndar (og ekki er hægt að horfa á mynd til að skera úr um) skal nota tungumál upprunalands, ef þær upplýsingar eru ekki í boði skal nota það tungumál sem er mest áberandi á hulstri.
▪ Kóða skal zxx þegar hvorki er talað né sungið og enginn innskotstexti.
▪ Kóða skal sgn þegar táknmál er aðalmál kvikmyndar.

Sjá kóða í marksniði

*39

Heimild um skráninguna (Cataloging source)
c  Skráningarsamvinna (Cooperative cataloging program)

 

 

Síðast breytt: 03.02.23