#
×
008 Kóðasvið fyrir bækur

Að lágmarki þarf að kóða þau sæti sem eru merkt *

Þar sem fleiri en eitt sæti eru tekin frá fyrir tiltekna kóðun, s.s. fjögur sæti fyrir myndefni (18-21) þarf ekki að nota öll sætin. Dæmi: til að kóða viðfang sem inniheldur kort, en ekki aðra tegund myndefnis sem á að kóða, er kóðinn b færður inn í sæti 18, en hin þrjú sætin sem á eftir koma eru ekki kóðuð ||| 

*06        

Tegund ártals (Type of date/Publication status)

Ef skrásetjari velur að skrá bæði útgáfuár og höfundarréttarár í bókfræðifærslu á alltaf að nota kóðann t. Líka í þeim tilfellum þar sem útgáfuár og höfundarréttarár eru sama árið.
Ef einungis er skráð höfundarréttarár og ómögulegt að giska á lógískt útgáfuár er kóðinn s notaður.

   

s

Eitt ártal
Dæmi: s2015####

   

r

Ártal endurútgáfu. Tvö ártöl
Ártal endurútgáfu í sæti 7–10 og ártal frumútgáfu í sæti 11–14
Dæmi: r20151986

   

m

Tvö ártöl.
Notað ef viðfang hefur komið út á árabili og er skráð í einni færslu – útgáfuár fyrsta og síðasta hluta
Dæmi: m20092014

   

e

Eitt ártal – mánuður – dagur.
Notað ef greina þarf nánar en útgáfuár
Ártal í sæti 7-10 og mm eða mmdd í sæti 11-14
Dæmi: e201501## eða e20120114

   

n

Útgáfuár óþekkt.
Fyrri og síðari sæti ártals þarf að fylla með uuuu. Helst ekki nota í rda skráningu. Notið fremur kóðann q.
Dæmi: nuuuuuuuu

   

q

Óvíst útgáfuár. Tvö ártöl
Fyrsta líklegt útgáfuár í sæti 7-10 og síðasta líklegt útgáfuár í sæti 11-14
Dæmi: q19881991 eða q17uu18uu

   

t

Útgáfuár og höfundarréttarár. Tvö ártöl
Útgáfuár í sæti 7-10 og höfundarréttarár í sæti 11-14
Dæmi: t20152014 og t20142014

*7-10

Eitt ártal (eða fyrra ártal) (date 1)

*11-14

Síðara ártal eða mmdd (date 2) ef kóðinn í sæti 6 er e
Fyrra ártal ef kóðinn í sæti 6 er r

*15-17

Útgáfuland (Place of publication)
Felligluggi fyrir algengustu lönd
Sjá kóða í marksniði

18-21

Myndefni (Illustrations)
Ekkert myndefni (autt sæti)

Algengustu kóðar:
a - Myndir
b - Kort / Landakort
d - Línurit / Töflur
e - Uppdrættir
g - Nótur
h - Ritsýni
o - Ljósmyndir
| - Ekki kóðað

*22

Notendahópur (Target audience)

Algengustu kóðar: 
a - Smábarnaefni
b
- Barnaefni
c - Kennsluefni grunnskóla
d - Kennsluefni framhaldsskóla 
e - Fullorðinsefni
j - Unglingaefni

*23

Útgáfuform (Form of item)
- Prentaðar bækur
- Rafbækur

24-27

Innihald (Nature of contents)
m – Doktorsritgerðir
0 - Ritdómar 
6 - Teiknimyndasögur

28

Government publication - ekki notað í Gegni
| - 
Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

29

Ráðstefnurit (Conference publication)
0
- Ekki ráðstefnurit
1
- Ráðstefnurit
| - Óskilgreindur kóði (No attempt to code)

30

Afmælisrit / heiðursrit (Festschrift)
1 – Bókin er afmælisrit
0 – Bókin er ekki afmælisrit

31

Skrár (index)
1
– Í bókinni er skrá
0 – Í bókinni er ekki skrá

*33

Bókmenntaform (Literary form)

Algengustu kóðar:
0 (núll)
- annað en skáldverk 
- Skáldverk (notið fremur þrengri kóða) 
d - Leikrit
e - Ritgerðarsöfn
f - Skáldsögur
h - Fyndni, ádeila
i - Sendibréf
j - Smásögur
p - Ljóð
s - Ræður

*34

Ævisögulegt efni (Biography)

Algengustu kóðar:
a - Sjálfsævisögur
b - Ævisögur einstaklinga
c - Æviþættir, ævisagnasöfn
d - Æviágrip, efni með ævisögulegu ívafi 

*35-37

Tungumál (Language)
Felligluggi fyrir algengustu tungumál
Sjá kóða í marksniði

*39

Heimild um skráninguna (Cataloging source)
c  Skráningarsamvinna (Cooperative cataloging program)

 

 

Síðast breytt: 03.02.23