#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 7XX - Leit: ábyrgð, titill, tengsl»  772 - Titill tímarits sem hefur fylgirit
772 - Titill tímarits sem hefur fylgirit (Supplement Parent Entry) (R)

Sviðið er notað ef verið er að skrá fylgirit tímarits


Vísar

Fyrri vísir
0 (772 0# )
1 ef notað með sviði 580 (772 1# + 580)

Síðari vísir
# Óskilgreindur
8 ef skráð er athugasemd í deilisvið |i (772 08 + |i)


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$t – Titill (Title) (NR)
$$x – ISSN númer (International Standard Serial Number) (NR)


Dæmi

245 00 |a Læknablaðið. Fylgirit
772 0# |t Læknablaðið |c (Reykjavík. 1915) |x 0023-7213

245 00 |a Index medicus Danicus
730 0# |a Danish medial bulletin
772 08 |i Supplement to: |t Danish medial bulletin |g 1954-1980 |x 0011-6092

245 00 |a Danish medical bulletin. |p Gerentology special supplement series
772 08 |i Supplement to: |t Danish medical bulletin |g 1985- |x 0011-6092

Síðast breytt: 27.05.22