#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 7XX - Leit: ábyrgð, titill, tengsl»  760 - 787 Tengsl milli titla tímarita
760 - 787 Tengsl milli titla (Linking Entry Fields)

Almennt um svið 760-787 í tímaritaskráningu


Vísar

Fyrri vísir
0 (7XX 0#)
1 ef notað með sviði 580 (7XX 1# + 580)

Síðari vísir
# Óskilgreindur
8 ef skráð er athugasemd í deilisvið $$i (7XX 08 + $$i)


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$i – Athugasemd (Relationship information) (R)
$$t – Titill (Title) (NR)
$$c – Auðkenni titils innan sviga (Qualifying information) (NR)
$$g – Ártal
$$x – ISSN númer (International Standard Serial Number) (NR)


 

Leiðbeiningar / Um sviðin

Sýnd eru gagnkvæm tengsl 

Setja má athugasemd í deilisvið $$i sem skýrir tengslin ef þörf er á. Athugið að fasta fyrirsögnin er oftast fullnægjandi 

Ef tengsl eru flókin má nota svið 580 til að útskýra þau  

Sjá nánar marksvið 76X-78X Linking Entries-General Information

Síðast breytt: 25.05.22