#
×
Forsíða» Nafnmyndaskráning» MARC21 nafnmyndir»  510 - Sjá einnig tilvísun - skipulagsheildir
510 - Sjá einnig tilvísun - skipulagsheild (See Also From Tracing - Corporate Name) (R)

Sviðið inniheldur tilvísun í aðra staðfesta nafnmynd sem hefur tengsl við færsluna.


Vísar

Fyrri vísir
1 Stjórnsýslustofnanir
2 Fyrirtæki, samtök eða aðrar skipulagsheildir en stjórnsýslustofnanir

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Heiti skipulagsheildar (Corporate name or jurisdiction name as entry element) (NR)
$$b Undirstofnun (Subordinate unit) (R)


Dæmi

110 1# $$a Patrekshreppur
510 1# $$a Vesturbyggð

110 1# $$a Umhverfisráðuneytið
510 1# $$a Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (2013-)

110 2# $$a Menntamálastofnun
510 2# $$a Námsgagnastofnun
510 2# $$a Námsmatsstofnun

110 2# $$a Hraðfrystihús Eskifjarðar
510 2# $$a Eskja (fyrirtæki)

110 2# $$a Azazo (fyrirtæki)
510 2# $$a Gagnavarslan (fyrirtæki)

110 2# $$a Norges tekniske høgskole
510 2# $$a Norges teknisk-naturvitenskapelige universitetet
510 2# $$a Universitetet i Trondheim

110 2# $$a Kárahnjúkavirkjun
510 2# $$a Fljótdalsstöð

110 2# $$a Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
510 2# $$a Matís (fyrirtæki)

110 2# $$a Þekkingarnet Þingeyinga
510 2# $$a Þekkingarsetur Þingeyinga (2003-2010)


Leiðbeiningar / Um sviðið

Tilvísun er komið fyrir í nafnmyndafærslu skipulagsheildar þegar gera þarf grein fyrir tengndum skipulagsheildum, til dæmis 

Síðast breytt: 09.11.23