#
×
375 - Kyn (Gender) (R)

Í sviðið eru færðar inn upplýsingar um kyn einstaklings. Eingöngu er notast við eftirfarandi gildi; annað, kona, karl. Leiki vafi á því hvaða kyn á við, er sviðið ekki notað. 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Kyn (Gender) (R)


Dæmi

100 4# $$a Steinunn Sigurðardóttir $$d 1944-
375 ## $$a kona

 

Síðast breytt: 10.10.23