#
×
Forsíða» Nafnmyndaskráning» MARC21 nafnmyndir»  040 - Uppruni færslu
040 - Uppruni færslu (Cataloging Source) (NR)

Sviðið inniheldur safnkóða þess safns sem nýskráir nafnmyndafærsluna, tungumálakóða og kóða fyrir skráningarreglur


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Kóði safns sem stofnaði færslu (NR)
$$b Tungumál skráningarfærslu (NR)
$$c Færsla samkvæmt RDA (R)


Dæmi:

040 ## $$a LBTHL $$b ice $$e rda

Síðast breytt: 01.06.22