#
×
377 - Tungumál (Associated Language) (R)

Í sviðið eru færðar inn upplýsingar um tungumál einstaklings, hugverks eða skipulagsheildar (það tungumál sem skipulagsheild notast við í samskiptum). Eingöngu er notast við tungumálakóða sem settir eru fram í MARC Code List for Languages. 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Tungumál (Language code) (R)


Dæmi

100 4# $$a Steinn Steinarr $$d 1908-1958
377 ## $$a ice

100 1# $$a Nabokov, Vladímír Vladímírovítsj $$d 1899-1977
377 ## $$a rus $$a eng

110 2# $$a Thorvaldsens museum (Danmörk)
377 ## $$a dan

110 2# $$a Quadran Iceland Development (fyrirtæki)
377 ## $$a ice $$a eng

110 2# $$a Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýskalands
377 ## $$a ice $$a ger

Síðast breytt: 10.10.23