#
×
Forsíða» Nafnmyndaskráning» MARC21 nafnmyndir»  400 - Víkjandi nafnmynd einstaklings
400 - Víkjandi nafnmynd einstaklings (See From Tracing - Personal Name) (R)

Sviðið inniheldur nafnmynd sem vísað er frá. Frávísanir eru leitarbærar, en birtast ekki í bókfræðifærslum


Vísar

Fyrri vísir
0 Erlent fornafn
1 Erlent ættarnafn
3 Stakt ættarnafn (ætt)
4 Íslenskt nafn

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Nafn (Personal name) (NR)
$$b Númer sem fylgir nafni kóngafólks og páfa (Numeration) (NR)
$$c Tignarheiti, afmarkað með kommu (Titles and words associated with a name) (R)
$$d Fæðingar- og dánarár (Dates associated with a name) (NR)
$$c Auðkenni, afmarkað með sviga, t.d. starfsheiti, dulnefni (Titles and words associated with a name) (R)


Dæmi

100 4# $$a Steinn Steinarr $$d 1908-1958
400 4# $$a Aðalsteinn Kristmundsson $$d 1908-1958

100 4# $$a Gerður Kristný $$d 1970-
400 4# $$a Gerður Kristný Guðjónsdóttir $$d 1970-

100 4# $$a BlazRoca $$c (tónlistarmaður)
400 4# $$a Blaz Roca $$c (tónlistarmaður)

Ef ekki er hægt að aðgreina tvo einstaklinga með ártali eða starfsheiti er einnig hægt að setja inn fæðingardag í 400
100 4# $$a Haukur Hlíðkvist Ómarsson $$d 1971-
400 4# $$a Haukur Ómarsson $$d 1971-09-19-

Síðast breytt: 10.10.23