#
×
370 - Staður (Associated Place) (R)

Sviðið inniheldur upplýsingar um staði sem einstaklingar eða skipulagsheildir tengjast. Sviðið er m.a. notað til að gera grein fyrir stöðum sem einstaklingar kenna sig við.


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Fæðingarstaður einstaklings (Place of birth) (NR)
$$b Dánarstaður (Place of death) (NR)
$$c Land (Associated country) (R) – Í þessu sviði er eingöngu notast við landakóða sem settir eru fram í http://www.loc.gov/marc/countries/
$$e Búseta / aðsetur (Place of resicence / headquarters) (R)
$$i Tegund vensla (Relationship information) (R)
$$f Annar staður / óskilgreint (Other associated place) (R)
$$v Heimild fyrir upplýsingum (Source of information) (R)


Dæmi

100 4# $$a Halldór Laxness $$d 1902-1998
370 ## $$i kennd(ur) við: $$f Laxnes (býli, Mosfellsdalur)

100 4# $$a Guðrún frá Lundi $$d 1887-1995
370 ## $$i kennd(ur) við: $$f Lundur (býli, Skagafjörður)

110 2# $$a Geysir (hestamannafélag)
370 ## $$e Hella

110 2# $$a Breiðdalssetur
370 ## $$e Breiðdalsvík

110 2# $$a Turun yliopisto
370 ## $$c fi


Leiðbeiningar / Um sviðið

Lönd eru sett fram skv. landakóða í marksnið, önnur staðaheiti eru notuð eins og þau eru sett fram í efnisorðalykli. Ef staðurinn á ekki færslu í efnisorðalykli skal notast við heimildina „Landið þitt Ísland: lykilbók“

Síðast breytt: 10.10.23