#
×
Forsíða» MARC21 nafnmyndir»  410 - Víkjandi nafnmynd skipulagsheildar
410 - Víkjandi nafnmynd skipulagsheildar (See From Tracing - Corporate Name) (R)

Sviðið inniheldur nafnmynd sem vísað er frá. Frávísanir eru leitarbærar, en birtast ekki í bókfræðifærslum. Nota má íslensk heiti yfir alþjóðastofnanir sem valorð t.d. Alþjóðaveðurfræðistofnunin


Vísar

Fyrri vísir
1 Stjórnsýslustofnanir
2 Fyrirtæki, samtök eða aðrar skipulagsheildir en stjórnsýslustofnanir

Síðari vísir
# Óskilgreindur


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Heiti skipulagsheildar (Corporate name or jurisdiction name as entry element) (NR)
$$b Undirstofnun (Subordinate unit) (R)


Dæmi

110 1# $$a Reykjavíkurborg. |b Menningar- og ferðamálasvið
410 1# $$a Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar

110 2# $$a Fangelsið Litla-Hrauni
410 2# $$a Litla-Hraun (fangelsi)
410 2# $$a Litla-Hraun (vinnuhæli)

110 2# $$a Alþjóðaveðurfræðistofnunin
410 2# $$a Internationella Meteorologiska Institutet
410 2# $$a World Meteorological Organization
410 2# $$a World Meteorological Organization (WMO)
410 2# $$a WMO (World Meteorological Organization)

 

Síðast breytt: 01.06.22