#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 5XX - Athugasemd»  595 - Hljóðsafn
595 - Staðbundið svið fyrir Hljóðsafn Landsbókasafn Íslands (Local Notes) (R)

Í sviðið er færð inn lýsing á fjölda hljóðskráa á hljóðriti fyrir Hljóðsafn til afstemmingar.

 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


 

Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a – röð hljómdiska/platna (NR)
$$b – röð hliða á hljómplötu (NR)
$$c – fjöldi/röð hljóðskráa (NR)

 


Dæmi

Hljóðbækur

Móðurfærslur (fjöldi hljóðskráa)

1 hljómdiskur með 12 hljóðskrám
595 $$c 12

2 hljómdiskar með 43 hljóðskrám
595 $$c 43

Lg-færslur (Lög)

3. kafli á diski
595 $$c 3

24. kafli á diski 2
595 $$a 2 $$c 24

4. kafli á hljómplötu 1, hlið B
595 $$b 2 $$c 4

Hljóðrituð tónlist

Móðurfærslur (fjöldi hljóðskráa)

1 hljómdiskur með 14 lögum
595 $$c 14

2 hljómdiskar með 65 lögum
595 $$c 65

 


Leiðbeiningar / Um sviðið

595 svið er merkt inn í allar lg færslur (lög) til að auðvelda Hljóðsafninu að lesa á vélrænan hátt staðsetningar úr 773 sviði á viðfangi.
Ef fleiri en eitt lag eru saman í lg-færslunni t.d. syrpur eða klassísk tónlist þá þarf að endurtaka sviðið, sjá dæmi.
Jafnframt þarf að skrá deilisvið $$c 595 í MU (móðurfærslur) með fjölda hljóðskráa til afstemmingar.

Síðast breytt: 22.05.22