#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 5XX - Athugasemd»  508 - Ábyrgðaraðild
508 - Ábyrgðaraðild (Creation/Production Credits Note) (R)

Í sviðið er færð inn lýsing á annarri ábyrgðaraðild en getið er í sviði 245

 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur


 

Deilisvið

$$a Athugasemd (Creation/production credits note) (NR)


 

Dæmi

Þýðanda er ekki getið á viðfangi
508 ## $$a Þýðandi: Tim Lembek

Stofnun sem verk er unnið fyrir
264 #1 $$a Garðabær : $$b Náttúrufræðistofnun Íslands, $$c 2022
508 ## $$a Unnið fyrir Umhverfisstofnun
710 2# $$a Umhverfisstofnun $$e verkbeiðandi

 

Fleiri dæmi


 
Leiðbeiningar / Um sviðið

Hér má greina ábyrgðaraðild ef greina á fleiri ábyrgðaraðila en þá sem taldir eru upp í 245. Þá má gera leitarbæra með því að skrá þá í 700 (ekki nauðsynlegt við skráningu tímarita).

Hér má greina aðila sem verk er unnið fyrir, einnig ábyrgðaraðild sem ekki er getið á viðfangi en eru þekktir t.d. höfund, eða þýðanda.

Í upptalningu ábyrgðaraðila kemur komma á milli aðila með sams konar ábyrgðaraðild en semikomma á milli aðila sem eiga mismunandi ábyrgðaraðild

Fyrirsögnin Aðild – aths. birtist á Leitir.is

Hljóðrituð tónlist
Þetta svið er einkum notað ef greina þarf betur upplýsingar um laga og textahöfunda, útsetjara og annað sem máli skiptir.

Upplýsingar um lög og texta eru settar saman í eina athugasemd í svið 508. Útsetningar og annað í þeim dúr eru settar í endurtekið 508 svið. Þetta auðveldar notandanum að lesa þessar upplýsingar.

Tímarit
Hér má t.d. skrá nafn ritstjóra, ábyrgðarmanns, umsjón með ..., teiknari/myndskreytir. Einnig má vísa í fyrsta nafn ritstjórnar ef ritstjóra og/eða ábyrgðarmanns er ekki getið

Ekki er nauðsynlegt að gera viðbótarfærslu á nafn í svið 700 við skráningu tímarita

Síðast breytt: 09.05.23