#
×
525 - Fylgigagn (Supplement Note) (R)

Í sviðið er færð inn athugasemd um fylgigögn, fylgirit (supplement), geisladisk eða tölvugögn

 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
# Óskilgreindur

 


Deilisvið

$$a Athugasemd (Supplement note) (NR)

 


Dæmi

Fylgirit með tímariti
245 00 $$a Hestar og hestamenn
525 ## $$a Fylgirit: Hestar og hestamenn : stóðhestar á Íslandi
772 0# $$t Hestar og hestamenn : stóðhestar á Íslandi …

Hljóðrit á hljómdiski með mynddisk sem fylgiefni
300 ## $$a 2 hljómdiskar (CD) (65.18 ; 41.09 mín.) ; $$c 12 sm + $$e 1 mynddiskur (DVD)
525 ## $$a 1 mynddiskur kvikmyndaður á tónleikum

Fleiri dæmi


Leiðbeiningar / Um sviðið

Einkum notað þegar gerð er grein fyrir fylgigögnum sem ekki bera sérstakan titil.

Fyrirsögnin Fylgigögn birtist á Leitir.is

Hljóðrituð tónlist
Hér skal skrá t.d. tónleikaupptökur á mynddiski sem er fylgiefni með hljóðriti.
Kemur ekki oft fyrir í tónlistarskráningu. Einkum notað þegar gerð er grein fyrir fylgigögnum sem ekki bera sérstakan titil.

Nótur
Kemur ekki oft fyrir í nótnaskráningu. Einkum notað þegar gerð er grein fyrir fylgigögnum sem ekki bera sérstakan titil.
Ef hljómdiskur fylgir t.d. með kennslubók á hljóðfæri skal hans getið hér og jafnframt í 300 deilisvið $$e

Síðast breytt: 09.05.23