#
×
Forsíða» MARC21 bókfræði» 6XX - Efnisorð»  651 - Landfræðilegt heiti
651 - Landfræðilegt heiti (Subject Added Entry – Geographic Name) (R)

Í sviðið eru færð inn landfræðileg efnisorð sem eru lýsandi fyrir viðfangið

 


Vísar

Fyrri vísir
# Óskilgreindur

Síðari vísir
0 LCNAMES
7 Íslensk landfræðiheiti; íslenskar nafnmyndir erlendra staða (Source specified in subfield $2)

Vísar geta verið aðrir – sjá MARC 21

 


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Landfræðilegt efnisorð (Geographic name) (NR)
$$2 cil (Source of heading or term) (NR)

Deilisvið geta verið fleiri – sjá MARC 21

 


Dæmi

651 #0 $$a Bordeaux (Nouvelle-Aquitaine, France)

651 #7 $$a Hafnarfjörður $$2 cil

 

Fleiri dæmi

 


Leiðbeiningar / Um sviðið

Ríkjaheiti á íslensku

Í sóttum færslum er nauðsynlegt að yfirfara erlend efnisorð sem fylgja færslunum.

Kvikmyndir
Notað ef umfjöllunarefni kvikmyndar er land eða landsvæði.

Síðast breytt: 27.05.24