610 - Skipulagsheild (Subject Added Entry - Corporate Name) (R)
Í sviðið er færð inn lýsing á skipulagsheildum
Leiðbeiningar um efnisorðagjöf í Gegni má finna hér.
Vísar
Fyrri vísir
1 Stjórnsýslustofnanir
2 Skipulagsheildir, aðrar en stjórnsýslustofnanir
Síðari vísir
0 Library of Congress (athugið að allar erlendar skipulagsheildir sem eiga ekki nafnmyndafærslu í cil fá síðari vísi 0 jafnvel þó engin nafmyndafærsla finnist í LCNAMES)
7 Íslenskt auðkenni (Source specified in subfield $2)
Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu
$$a Aðalstofnun (Corporate name or jurisdiction name as entry element) (NR)
$$b Undirstofnun (Subordinate unit) (R)
$$t Titill (Title of a work) (NR)
$$2 cil (Source of heading or term) (NR)
Deilisvið geta verið fleiri – sjá MARC 21
Dæmi
Stofnun og undirstofnun
610 17 $$a Menntamálaráðuneytið. $$b Skólarannsóknadeild $$2 cil
Hljómsveit
610 27 $$a Stuðmenn (hljómsveit) $$2 cil