Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

362 - Tímarit

 


     

*362 ?# - Útgáfutímabil
(Dates of Publication and/or Sequential Designation) (R)
 
RDA 2.17.5 – Note on Numbering of Serials
Grunnatriði (Core element)
 
 
Tölumerking tekin upp eins og hún stendur á viðfangi, t.d. Árgangur eða Árg., Volume eða Vol., Tölublað eða Tbl. (sjá undantekningu sbr. RDA 2.6.1.4)
 
Gerð er athugsemd í svið 515 um breytingar á tölumerkingu sem geta valdið ruglingi þegar tímarit hættir útgáfu eða heldur áfram
að koma út undir öðrum titli vegna þess að fyrsta árgangs- eða tölublaðsmerking getur verið í ósamræmi við þá seinni
 
Ef breytingar verða á útgáfu tímarits, eins og tölumerkingu, t.d. ef tímarit kemur aftur út með áframhaldandi árgangs- og tölublaðsnúmeri í stað þess að byrja frá 1. árg., 1. tbl., skal ekki gera breytingar í sviði 362 (né í 588) heldur gera athugasemd í sviði 515, teljist hún mikilvæg
 
Vísar:
362 0# – Útgáfutímabil án athugasemdar (Formatted note)
362 1# – Hefst á athugasemd (Unformatted note)
 
Deilisvið:
|a – Útgáfutímabil: upphafs- og lokaár útgáfu ef það á við (NR)
 

 

 

Dæmi:
362 0# |a 1. árgangur, 1. tölublað – (júní 2015)-
 
Dæmi:
362 0# |a Vol. 1, no. 1 (Apr. 1981)-
 
Dæmi:
362 0# |a Fall 1981 – spring 1989
eða:
362 0# |a Fall 1981-
362 1# |a Ceased with: spring 1989
 
Dæmi:
362 1# |a Began with vol. 4, published in 1947
 
Dæmi:
Athugasemd um hvenær tímarit hætti útgáfu. Síðasta tölublaðið er tiltekið skv. eldri tölumerkingu og gerð grein fyrir þeirri nýju
362 1# |a Began with no. 1 ; ceased with no. 5. Began over with new series, no. 1.
Dæmi:
Í sviði 515 má gera betri grein fyrir breytingunni
362 1# |a Began with: Vol. 1, no. 1 (May 1980).
515 ## |a Volume and issue numbering ceased with: Vol. 8, no. 2 (Feb. 1988).  
                  Issues for March 1988- are called: No. 1 (Mar. 1988)-
 
Dæmi:
Skýring á misræmi í tölumerkingu:
362 1# |a Began with: Vol. 1, no. 1 (Mar. 1985) ; ceased with: no. 18 (Jan. 1992).
515 ## |a Issues for Aug. 1991 - Jan. 1992 called no. 15- no. 18.
 
 

 

 

Síðast breytt: 15.02. 2016