337 - Miðlun (Media type) (R)
Í sviðið eru færðar inn upplýsingar um miðlun. Notaður er staðlaður orðaforði, sóttur í lista
Vísar
Fyrri vísir
# Óskilgreindur
Síðari vísir
# Óskilgreindur
Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu
$$a Tegund miðlunar – heiti (term) úr listanum Miðlun innihalds
$$b Tegund miðlunar – kóði úr sama lista
Nota skal bæði heiti í $$a og kóða í $$b
Dæmi
Prentuð bók. Milliliðalaus miðlun, krefst ekki tækjabúnaðar að nota
337 ## $$a milliliðalaust $$b n
Sviðið má endurtaka ef þörf er á að greina fleiri en eina tegund miðlunar, t.d. fyrir fylgiefni Hljómdiskur fylgir bók
337 ## $$a milliliðalaust $$ b n
337 ## $$a hljóð $$b s
Dæmi
Nota skal íslensk heiti sem eru sótt í staðlaðan orðaforða sem birtist í felliglugga þegar slegið er inn í deilisvið $$a. Einnig þarf að sækja í kóðalista fyrir deilisvið $$b á sama hátt. Sá kóði sést í sviga fyrir aftan heiti í fellilista fyrir deilisvið $$a