Tegundir viðfanga í Gegni
Tegundir viðfanga (resource types) í Gegni
Tegund viðfangs í Gegni veltur á því að skráningarfærsla fyrir viðfangið innihaldi rétt gildi í sviðum LDR og 008. Eftirfarandi tafla sýnir hver gildin verða að vera, til þess að viðfangið flokkist rétt. Athugið að bæði LDR OG 008 þurfa að vera rétt kóðuð.
Táknið != þýðir að gildið má ekki vera það sem á eftir kemur
| Tegundir viðfanga (Resource types) | Sæti í LDR | Sæti í 008 |
| Bók - áþreifanleg | 6 = a OG 7 = m | 23 = | |
| Bók - rafræn | 6 = a OG 7 = m | 23 = o |
| Hljóð (ekki tónlist) - áþreifanlegt (hljóðbækur) | 6 = i OG 7 = m | 23 = | |
| Hljóð (ekki tónlist) - rafrænt (hljóðbækur) | 6 = i OG 7 = m | 23 = o |
| Hljóðrituð tónlist - áþreifanleg | 6 = j OG 7 = m | 23 = | |
| Hljóðrituð tónlist - rafræn | 6 = j OG 7 =m | 23 = o |
| Vörpunarmiðlar - áþreifanlegir (kvikmyndir - band eða diskar) | 6 = g OG 7 =m | 29 = | OG 33 = v |
| Kort - áþreifanlegt | 6 = e OG 7 = m | 29 = | OG 23 != e |
| Landabréfabók - áþreifanleg | 6 = e OG 7 = m | 29 = | OG 23 = e |
| Nótur - áþreifanlegar | 6 = c OG 7 = m | 23 = | |
| Nótur - rafrænar | 6 = c OG 7 = m | 23 = o |
| Tímarit - áþreifanlegt | 6 = a OG 7 = s | 23 = | EÐA r |
| Tímarit - rafrænt | 6 = a OG 7 = s | 23 = o |
