#
×

Póstlistinn Vanda


Posted by: hallfridurk

Við minnum á að allir sem hafa skráningarheimild í Gegni eiga og verða að vera á póstlistanum Vöndu. Það er sá vettvangur sem notaður er til að koma mikilvægum upplýsingum um skráningu í nýja kerfinu á framfæri. Þangað má einnig beina inn alls kyns spurningum og athugasemdum sem þið kunnið að hafa varðandi skráningu í Ölmu. Vinasamlegast athugið hvort þið eruð ekki örugglega áskrifendur og skoðið stillingar og síur á þeim pósthólfum sem þið notið. Oft vill listapóstur enda í ruslahólfinu eða öðrum hólfum sem flokka burt fjöldapóst. 

Posted by: hallfridurk
Sep 30, 2022
Síðast breytt: 17.11.23