#
×

Fræðslufundur skrásetjara - 30. maí 2024


Posted by: kristinlilja

Skráningarráð tilkynnir með mikilli gleði að Fræðslufundur skrásetjara verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 9:00-12:00 í fyrirlestrasalnum á Landsbókasafni. Boðið verður upp á smá hressingu áður en fundurinn byrjar og svo verður 20-30 mínútna kaffihlé líka.

Eftir hádegi verða svo aðalfundur Upplýsingar og notendaráðstefna Aleflis sem haldin verður í Eddu.

Nákvæm dagskrá verður auglýst síðar en endilega takið daginn frá.

Við vonumst auðvitað til að sjá loksins sem flest ykkar á svæðinu, en það verður boðið upp á streymi frá fundinum ásamt því að upptaka af honum verður gerð aðgengileg.

Posted by: kristinlilja
Apr 12, 2024
Síðast breytt: 17.11.23