#
×

Nýtt skráningarráð


Posted by: hallfridurk

Landskerfi hefur skipað nýtt skráningarráð.

Skráningarráð Gegnis setur reglur um bókfræðilega skráningu í Gegni og hefur umsjón með skráningarréttindum í Gegni. Ráðið skipar vinnuhópa um skráningu eftir því sem þörf krefur. 

Eftirtalin voru skipuð í skráningarráð til eins árs:

María Bjarkadóttir, Tækniskólinn
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Háskólinn á Akureyri
Sigurgeir Finnsson: Landsbokasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þorsteinn "Doddi" Jónsson, Amtsbókasafnið á Akureyri

Posted by: hallfridurk
Dec 1, 2023
Síðast breytt: 17.11.23