#
×

Færsluveiðar úr NUKAT


Posted by: hallfridurk

Pólski bókfræðigrunnurinn NUKAT er nú orðinn aðgengilegur skrásetjurum Gegnis fyrir færsluveiðar.
Búið er að stilla kerfið þannig að ýmsar lagfæringar keyrast sjálfkrafa á innfluttar færslur, en skráningarsérfræðingar á Landsbókasafni (Gegnir@landsbokasafn.is) taka gjarnan við ábendingum frá ykkur ef þið verðið vör við kerfisbundnar villur eða frávik í færslum frá NUKAT eða öðrum söfnum sem þið notið við færsluveiðar.

Posted by: hallfridurk
Jan 9, 2023
Síðast breytt: 17.11.23