#
×

Sameining bókfræðifærsla


Posted by: hallfridurk

Rétt eins og í gamla Gegni ætlum við að halda okkur við eina bókfræðifærslu fyrir hvert birtingarform.
 
Ef þið rekist á að komnar séu tvær eða fleiri færslur fyrir sama viðfang, viljum við á Landsbókasafni (gegnir@landsbokasafn.is) gjarnan vita af því.

Til að byrja með sjáum um að sameina færslurnar og passa upp á að allar forða- og eintakafærslur tengist einni og sömu bókfræðifærslunni.

Posted by: hallfridurk
Oct 7, 2022
Síðast breytt: 17.11.23