Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

AACR2 - skráning

Hér er fjallað um skráningu mismunandi efnistegunda. Miðað er við skráningu frá grunni.

Undir köflunum um bækur, tímarit og hljóðritaða tónlist eru leiðbeiningar um greiniskráningu. Hún er notuð til að skrá hluta af heild, t.d. tímaritsgrein, bókarkafla eða stakt hljóðritað lag. Greinifærslur/undirfærslur eru myndaðar út frá móðurfærslu. Tengsl við móðurfærsluna eru í LKR sviði í greinifærslunni.

Undir köflunum um bækur og tímarit eru leiðbeiningar um skráningu móðurlausra tímaritsgreina og bókarkafla.

Sjá einnig færslusnið