Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Raun- og prófunarumhverfi

Vinnuumhverfi skrásetjara gengur ýmist undir heitinu raunumhverfi eða keyrsluumhverfi.

Í skráningarþætti sýnir efsta línan á skjánum umhverfið sem unnið er í. 

 
Allt sem unnið er og vistað í raunumhverfi skilar sér jafnharðan í vefskoðara (Ctrl+O) og í flestum tilvikum innan 2-4 klukkutíma á leitir.is.
 
Prófunarumhverfi eða prufugrunnur er æfingasvæði fyrir tilraunir. Það sem unnið er og vistað í prófunarumhverfi er hægt að skoða í vefviðmóti á sama hátt og færslur í raunumhverfi (Ctrl+O). Vefslóð prófunarumhverfis er http://primotest.lb.is/primo_library/libweb/action/search.do?vid=GEGNIR
 
Efsta línan á skjánum sýnir umhverfið sem unnið er í. 
 

Skipt er milli raunumhverfis og prófunarumhverfis á eftirfarandi hátt:

Opna kerfið – velja Gegnir (vinstra hornið í næstefstu lína) > Skipta um kerfisþátt 
Ræsa stjórnunarþátt > Stillingar > Umsýslan gagnagrunna > Gagnagrunnar

Í gluggunum Miðlari og Samskiptaport er stillingum breytt:
 
 


Fyrir raunumhverfi

Miðlari = kerfi.gegnir.is
Samskiptaport = 6991
 

Fyrir prófunarumhverfi

Miðlari = 217.171.222.123
Samskiptaport = 6992
 
Haka í Nota f. allt > velja Nota > Close
 
Loka öllum kerfisþáttum
Endurræsa kerfið til að breytingin taki gildi
 
Eigin notendanöfn/lykilorð gilda í raunumhverfi 

Notendanöfn/lykilorð fyrir skráningarþjálfun í prófunarumhverfi eru:
NEMI1, NEMI2, NEMI3, NEMI4, NEMI5, NEMI6
 
 
 
 
 
Síðast breytt: 02.11. 2018