Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Hvernig eru ungversk mannanöfn skráð?

Svar:
Í ungversku kemur eftirnafnið á undan fornafninu. En í þýddum verkum eftir ungverska höfunda er hins vegar venjan að birta skírnarnafnið á undan eftirnafninu. Framsetning nafnmyndar er þó alltaf sú sama, eftirnafn, skírnarnafn.

Röð nafnliða í verki á ungversku: Eftirnafn skírnarnafn

Dæmi: Verk á ungversku / Molnár Ferenc
Framsetning nafnmyndar Molnár, Ferenc

 

Röð nafnliða í þýddu ungversku verki: Skírnarnafn eftirnafn

Dæmi: Þýtt ungverskt verk / Ferenc Molnár
Framsetning nafnmyndar: Molnár, Ferenc