Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Eru einhverjar sérstakar reglur um hvernig skuli skrá eftirnöfn danskra höfunda?

Svar:   

Þumalfingursreglan er sem sagt þessi: Séu dönsk eftirnöfn tvö er raðað á fyrra eftirnafn ef það síðara er Møller ellegar endar á -sen. 
Að öðrum kosti er raðað á síðara eftirnafn

Dæmi:

Friis Møller, Kai
Møller Kristensen, Sven
Storm Petersen, Robert