Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Lágmarkskóðun við skráningu í Gegni

Samkvæmt erindisbréfi skráningarráðs Gegnis er hlutverk þess meðal annars að setja verklagsreglur um bókfræðilega skráningu með það að markmiði að auka gæði bókfræðilegra gagna í kerfinu.

Skráningarráð samþykkti 25. nóv. og 1. des. 2004 að gera lágmarkskröfur um kóðun. Þetta skjal er endurskoðuð gerð skjalsins sem þá var samþykkt. Felld hafa verið brott nokkur minnisatriði, kröfurnar uppfærðar í samræmi við RDA skráningarreglur og leiðbeiningum um rafbækur, bókakafla, tímarit, tímaritsgreinar og nótur bætt við.

Reglur um lágmarkskóðun taka til skráningar á bókum, bókarköflum, tímaritsgreinum, hljóðbókum, hljóðritum, hlutum hljóðrita, myndböndum og mynddiskum og miðast við marksnið Gegnis, sjá MARC 21. Þar sem fjallað er um kóðun hljóðritaðrar tónlistar er vísað í kóðalista Gegnis. Hann er unninn af tónlistarhópi Gegnis. Skráningarráð fól tónlistarhópnum verkið og var listinn samþykktur í mars 2005. Hafa ber í huga að hér er um að ræða lágmarkskóðun. Söfnum er heimilt að kóða sitt efni nákvæmar. Til að mynda eru þetta ekki tæmandi reglur um kóðun á íslensku efni í Landsbókasafni. Brýnt er að skrásetjarar umgangist kóða í færslum með varúð og eyði ekki kóðum nema að vel athuguðu máli til að draga úr hættu á að gögnin spillist.

Yfirlit
1. Allt efni – lágmarkskóðun í sviði 008
2. Skráning bóka, bókakafla og tímaritsgreina – lágmarkskóðun
3. Skráning hljóðbóka – lágmarkskóðun
4. Skráning hljóðritaðrar tónlistar og nótna – lágmarkskóðun
5. Skráning myndefnis – lágmarkskóðun
6. Skráning tímarita – lágmarkskóðun


1. Allt efni – lágmarkskóðun í sviði 008

Skylt er að fylla út eftirtalin sæti eftir því sem við á.
06 tegund ártals
7-10 fyrra ártal (eða eina ártal)
11-14 seinna ártal
15-17 útgáfustaður (sjá kóða í marksniði)
35-37 tungumál (sjá kóða í marksniði)
39 uppruni færslu c = cooperative cataloging2. Skráning bóka, bókakafla og tímaritsgreina – lágmarkskóðun
FMT=BK
FMT=GR

Leader
Sæti 06 – Type of record
a = printed language material
Sæti 07 – Bibliographic level
a = bókarkafli
m = einefnisrit
b = tímaritsgrein
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Kóðasvið 007 fyrir prentað efni er opnað með því að smella á Text
Sæti 00 - Category of material
t = text
Sæti 01 - Specific material designation
a = venjuleg leturstærð (regular print)
b = stórt letur (large print)
c = blindraletur (Braille)
| = ekki kóðað

Kóðasvið 007 fyrir rafrænt efni er opnað með því að smella á Electronic Resource
Sæti 00 - Category of material
c = electronic resource
Sæti 01 – Material designation
r = vistað á vef
d = diskur (computer disc, type unspecified)
| = ekki kóðað

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 22 – Notendahópur (Target audience)
a = smábarnaefni
b = barnaefni
c = kennsluefni grunnskóla
d = kennsluefni framhaldsskóla
j = unglingaefni
e = fullorðinsefni (ef ekkert af hinu á við)
Skýringar:
Smábarnaefni. Fyrstu bækur barna, lítill sem enginn texti. Notað um efni
ætlað börnum sem ekki eru komin á skólaaldur, s.s. myndabækur og
harðspjaldabækur
Barnaefni. Notið b fremur en a og j í vafatilfellum
Unglingaefni. Efni sem sérstaklega er gefið út fyrir unglinga
Sæti 33 – Bókmenntaform (Literary form)
0 = annað en skáldverk (non-fiction) – stundum nefnt flokkabækur
1 = skáldverk – notið fremur neðantalda þrengri kóða
c = teiknimyndasögur
d = leikrit
e = ritgerðasöfn (essays)
f = skáldsögur
h = fyndni, ádeila
i = sendibréf
j = smásögur
m = blandað efni, mismunandi form skáldverka, t.d. ljóð og másögur
p = ljóð
s = ræður
Sæti 34 – Ævisögur
# = inniheldur ekki ævisögulegt efni (autt sæti)
a = sjálfsævisögur
b = ævisögur einstaklinga
c = æviþættir, ævisagnasöfn, æviskrár, stéttatöl
d = æviágrip, efni með ævisögulegu ívafi

Svið 039 – Tölulegar upplýsingar fyrir Íslenska bókaskrá / hljóðritaskrá (R)
$c Rit fellur undir söfnunarskyldu þjóðdeildar Landsbókasafns (NR)
Gefið út á Íslandi eða varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
Hér er kóðinn alltaf tölustafurinn 1
$f Sérefnisskrá
ix = varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
rh = rafræn útgáfa sem á að varðveita í Rafhlöðu

Svið 040 – Uppruni skráningarfærslu
$a safnkóði
$e rda (ef um er að ræða færslu skráða eftir rda reglum)

Svið 041 – Tungumálakóðar. Notað þegar viðfangið er þýðing, þegar viðfang er á tveimur eða
fleiri tungumálum og ef viðfang inniheldur útdrátt/samantekt á öðru tungumáli en aðalhlutinn.
Fyrri vísir er 1 ef viðfangið er þýðing
Fyrri vísir er 0 ef viðfangið inniheldur ekki þýðingu
$a tungumál viðfangs
$b tungumál útdráttar
$h frummál þýðingar


3. Skráning hljóðbóka – lágmarkskóðun
FMT= HB

Leader
Sæti 06 – Type of record
i = nonmusical sound recording (hljóðritað tal)
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Endurtekið fyrir mismunandi ytra efnisform
Sæti 00 – Category of material
s = sound recording (alltaf)
Sæti 01 – Specific material designation
d = hljómdiskur (sound disc)
s = snælda (sound cassette)
z = hljómplata (other)

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 22 - Notendahópur (Target audience)
a = smábarnaefni
b = barnaefni
c = kennsluefni grunnskóla
d = kennsluefni framhaldsskóla
j = unglingaefni
e = fullorðinsefni (ef ekkert af hinu á við)
Notið b fremur en a og j í vafatilfellum
Sæti 33 – Bókmenntaform (Literary form)
0 = annað en skáldverk (non-fiction) – stundum nefnt flokkabækur
1 = skáldverk – notið fremur neðantalda þrengri kóða
d = leikrit
e = ritgerðasöfn (essays)
f = skáldsögur
h = fyndni, ádeila
i = sendibréf
j = smásögur
m = blandað efni, mismunandi form skáldverka, t.d. ljóð og smásögur
p = ljóð
s = ræður
Sæti 34 – Ævisögur
# = inniheldur ekki ævisögulegt efni (autt sæti)
a = sjálfsævisögur
b = ævisögur einstaklinga
c = æviþættir, ævisagnasöfn, æviskrár, stéttatöl
d = æviágrip, efni með ævisögulegu ívafi

Svið 039 – Tölulegar upplýsingar fyrir Íslenska bókaskrá / hljóðritaskrá (R)
$c Viðfang fellur undir söfnunarskyldu þjóðdeildar Landsbókasafns (NR)
Gefið út á Íslandi eða varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
Hér er kóðinn alltaf tölustafurinn 1

Svið 040 – Uppruni skráningarfærslu
$a safnkóði
$e rda (ef um er að ræða færslu skráða eftir rda reglum)

Svið 041 – Tungumálakóðar. Notað þegar viðfangið er þýðing, þegar viðfang er á tveimur eða
fleiri tungumálum og ef viðfang inniheldur fylgiefni á öðru tungumáli en aðalhlutinn.
Fyrri vísir er 1 ef viðfangið er þýðing
Fyrri vísir er 0 ef viðfangið inniheldur ekki þýðingu
$d talað mál viðfangs
$g tungumál fylgiefnis
$h frummál þýðingar


4. Skráning hljóðritaðrar tónlistar– lágmarkskóðun
FMT= MU

Leader
Sæti 06 – Type of record
j = musical sound recording (hljóðrit, tónar) ´
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Endurtekið fyrir mismunandi ytra efnisform
Sæti 00 – Category of material
s = sound recording (alltaf)
Sæti 01 – Specific material designation
d = hljómdiskur (sound disc)
s = snælda (sound cassette)
z = hljómplata (other)

Fyrir hljóðritaða tónlist á vef er kóðasvið 007 endurtekið með því að smella á Electronic Resource
Sæti 00 - Category of material
c = electronic resource
Sæti 01 – Material designation
r = vistað á vef

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 18-19 – Form of composition
Sjá kóðalista Gegnis 
Sæti 22 – Notendahópur (Target audience)
e = fullorðinsefni
b = barnaefni

Svið 039 – Tölulegar upplýsingar fyrir Íslenska bókaskrá / hljóðritaskrá (R)
$c Viðfang fellur undir söfnunarskyldu þjóðdeildar Landsbókasafns (NR)
Gefið út á Íslandi eða varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
Hér er kóðinn alltaf tölustafurinn 1
$f Sérefnisskrá
ix = varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis

Svið 040 – Uppruni skráningarfærslu
$a safnkóði
$e rda (ef um er að ræða færslu skráða eftir rda reglum)

Svið 041 – Tungumálakóðar. Notað þegar viðfangið er þýðing, þegar viðfang er á tveimur eða
fleiri tungumálum og ef viðfang inniheldur fylgiefni á öðru tungumáli en aðalhlutinn
Fyrri vísir er 1 ef viðfangið er þýðing
Fyrri vísir er 0 ef viðfangið inniheldur ekki þýðingu
$d tungumál söngraddar
$e tungumál libretto
$g tungumál fylgiefnis
$h frummál þýðingar

Svið 048 – Söngraddir og hljóðfæraskipan. Lágmarkskóðun við skráningu á sígildri tónlist og
djass
Sjá kóðalista Gegnis 


4. Skráning nótna– lágmarkskóðun
FMT= MU

Leader
Sæti 06 – Type of record
c = nótur (notated music)
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Endurtekið fyrir mismunandi ytra efnisform
Kóðasvið 007 fyrir nótur er opnað með því að smella á Notated music
Sæti 00 - Category of material
q = nótur (notated music)
Sæti 01 - Material designation
u = ótiltekið (unspecified)

Kóðasvið 007 er endurtekið fyrir rafræna útgáfu með því að smella á Electronic Resource
Sæti 00 - Category of material
c = electronic resource
Sæti 01 – Material designation
r = vistað á vef
d = diskur (computer disc, type unspecified)
u = ótiltekið

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 18-19 – Form of composition
Sjá kóðalista Gegnis 
Sæti 22 – Notendahópur (Target audience)
e = fullorðinsefni
b = barnaefni

Svið 039 – Tölulegar upplýsingar fyrir Íslenska bókaskrá / hljóðritaskrá (R)
$c Viðfang fellur undir söfnunarskyldu þjóðdeildar Landsbókasafns (NR)
Gefið út á Íslandi eða varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
Hér er kóðinn alltaf tölustafurinn 1
$f Sérefnisskrá
ix = varðar Ísland / Íslendinga en gefið út erlendis
rh = rafræn útgáfa sem á að varðveita í Rafhlöðu

Svið 040 – Uppruni skráningarfærslu
$a safnkóði
$e rda (ef um er að ræða færslu skráða eftir rda reglum)

Svið 041 - Tungumálakóðar. Notað þegar viðfangið er þýðing, þegar viðfang er á tveimur eða
fleiri tungumálum og ef viðfang inniheldur fylgiefni á öðru tungumáli en aðalhlutinn
Fyrri vísir er 1 ef viðfangið er þýðing
Fyrri vísir er 0 ef viðfangið inniheldur ekki þýðingu
$a tungumál söngradda (í stafrófsröð)
$e tungumál libretto
$g tungumál fylgiefnis
$h frummál þýðingar


Svið 048 – Söngraddir og hljóðfæraskipan. Einungis lágmarkskóðun við skráningu á sígildri
tónlist og djass
Sjá kóðalista Gegnis 


5. Skráning myndefnis – lágmarkskóðun
FMT=VM

Leader
Sæti 06 – Type of record
g = projected medium
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Endurtekið fyrir mismunandi ytra efnisform
Sæti 00 - Category of material
v = videorecording (alltaf)
Sæti 01 – Specific material designation
f = myndband
d = mynddiskur (DVD)
Sæti 03 - Color
c = í lit
b = svarthvítt
m = blandað
Sæti 04 – Videorecording format
b = myndband
s = Blu-ray
v = DVD diskur

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 22 – Notendahópur (Target audience)
e = fullorðinsefni
b = barnaefni
Sæti 18-20 - Tímalengd í mínútum 
Dæmi: 075 = 75 mínútur
Sæti 33 – Type of visual material
a = ljósmynd / málverk / teikning
k = grafíkverk
s = skyggna
t = glæra
v = mynddiskur / myndband
Sæti 34 – Technique
l = lifandi mynd (live action)
a = teiknimynd/hreyfimynd (animation)
c = blandað

Svið 040 – Uppruni skráningarfærslu
$a safnkóði
$e rda (ef um er að ræða færslu skráða eftir rda reglum)

Svið 041 – Tungumálakóðar. Notað fyrir tungumál skjátexta og talsetningu myndefnis sem er á tveimur eða fleiri tungumálum.
Fyrri vísir er 1 ef viðfangið er þýðing
Fyrri vísir er 0 ef viðfangið inniheldur ekki þýðingu
$a tungumál viðfangs (öll sem töluð eru að einhverju ráði í myndinni)
$h frummál – notað við upptökur eða á upprunalegum innskotstextum
$j tungumál skjátexta, innskotstexta og/eða textavarpstexta


6. Skráning tímarita– lágmarkskóðun
FMT=SE

Leader
Sæti 06 – Type of record
a = printed language material
Sæti 07 – Bibliographic level
s = tímarit (serial)
Sæti 18 – Descriptive cataloging form
a = AACR2
i = ISBD punctuation included

Svið 007 – Kóðasvið fyrir ytra form efnis (R)
Kóðasvið 007 fyrir prentað efni er opnað með því að smella á Text
Sæti 00 - Category of material
t = text
Sæti 01 - Specific material designation
a = venjuleg leturstærð (regular print)
b = stórt letur (large print)
c = blindraletur (Braille)
| = ekki kóðað

Kóðasvið 007 fyrir rafrænt efni er opnað með því að smella á Electronic Resource
Sæti 00 - Category of material
c = electronic resource
Sæti 01 – Material designation
r = vistað á vef
d = diskur (computer disc, type unspecified)
| = ekki kóðað

Svið 008 – Kóðasvið (NR)
Sæti 18 – Tíðni útgáfu (Frequency)
a = árlega
b = annan hvern mánuð
d = daglega
f = tvisvar á ári
m = mánaðarlega
q = ársfjórðungslega
u = óþekkt
w = vikulega
| = ekki kóðað
# = óreglulega (autt sæti)
Sæti 19 – Regla í útgáfu (Regularity)
r = regluleg
u = óþekkt
x = óregluleg útgáfutíðni
Sæti 21 – Tegund tímarits (Type of continuing resource)
d = gagnagrunnur
m = ritröð
n = dagblað
p = tímarit
Sæti 23 – Útgáfuform
r = prentað
o = rafrænt (online)
s = rafrænt (electronic)
Sæti 29 – Ráðstefnurit
0 = ekki ráðstefnurit
1 = ráðstefnurit
Sæti 33 – Stafróf
a= enska
b = íslenska og önnur tungumál en ensku
Sæti 34 – Skráningarvenja
0 = framhaldsfærsla (successive entry)
2 = samþætt færsla (integrated entry)
| = ekki kóðað


Samþykkt í skráningarráði 13. júní 2006
Breytingar mars 2012:
BK, GR, HB 008 – 33 ; VM 007 – 03 og 008 – 33
Breytingar febrúar 2018:
Allur texti yfirfarinn og uppfærður í samræmi við RDA, viðbætur vegna rafrænnar útgáfu, greinifærslna, nótna og tímarita

Síðast breytt: 29.04.2020