Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Skráningarsamvinna á Íslandi

Gegnir

Gegnir er miðlægt bókasafnskerfi sem ríflega 300 bókasöfn á Íslandi nota. Gegnir var tekinn í notkun árið 2003 og er rekinn af Landskerfi bókasafna hf. sem er fyrirtæki í eigu ríkisins og sveitarfélaga. Hugbúnaður Gegnis byggir á bókasafnskerfinu Aleph 500. Kerfið skiptist í eftirfarandi þætti: Aðföng/tímarit, skráningu, útlán, millisafnalán og stjórnunarþátt.

Umfjöllunin hér að neðan varðar einvörðungu skráningarþátt Gegnis.

Bókfræðileg skráning

Vinna við innleiðingu RDA skráningarreglnanna hófst í janúar 2015 og lauk formlega þann 20. maí 2016. Framvegis verður öll frumskráning í Gegni samkvæmt RDA. Bókfræðilegar upplýsingar í Gegni eru skráðar samkvæmt skráningarsniðinu MARC 21 hvort sem um er að ræða skráningu samkvæmt AACR2 eða RDA.

Skráningarráð Gegnis

Skráningarheimildir

Skyldur skrásetjara 

Notendanöfn skrásetjara (uppfært 28. júlí 2017)
 
Greiniskráð tímarit - heildarlisti (uppfært okt. 2016)
 
 

  

Síðast breytt: 28.07. 2017