Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Bókverk (artist's books)

 

 

                 Gátlisti - Bókverk (artists' books)

 

- Bókverk eru ekki heimild um sýningu eða myndbirting á verkum listamanna heldur sjálfstætt listaverk þar sem blaðsíðan og bókin eru það rými sem listamaðurinn notar til að koma hugmynd sinni til skila.

- Bókverk nær yfir myndverk í formi „bókar“ allt frá fjöldaframleiddum bókum og tímaritum í ótakmörkuðu upplagi - til bæklinga, plakata og jafnvel einblöðunga.

- Í bókverkum tjáir eða skráir listamaðurinn hugmyndir sínar og notar til þess alla þá þætti sem bókin er samsett úr - prentverk, samsetningu, bókband, kápu, blaðsíður, leturtegundir o.s.frv.

- Því er mjög mikilvægt að halda bókverkinu sem „upprunalegustu“ og bæta helst engu við verkið í meðhöndlun innan viðkomandi stofnunar (sbr. stimplar, límmiðar, sér bókband o.s.frv.)
Muna að merkja í eintakaþætti nr. eintaks - Dæmi: 52/150

FMT

BK

LDR

06 = a
18 = i

007

00 = t
01 = a (venjulegt letur)

008

Sæti 35-37 er mul þegar bókverkið er á fleiri en einu tungumáli

020 ##

ISBN númer

039 ##

Upplýsingar fyrir Íslenska útgáfuskrá ef viðfangið er útgefið bókverk
|a og |b eingöngu notuð á Lbs-Hbs
|c og |f notuð á öllum söfnum - Söfnunarskylda Lbs-Hbs |c 1.
Ef gefið út erlendis |c 1 og |f ix

040 ##

|a 5 stafa safnakóði - kóði safns sem stofnaði færslu
|e rda (færsla samkvæmt RDA)
|d 5 stafa safnakóði - kóði safns sem leiðrétti / bætti við færslu

041 0#

Tungumál ef texti er á fleiri en einu tungumáli. |a er endurtekið fyrir hvert tungumál

082 ??

Dewey flokkstala – Fyrir Íslenska útgáfuskrá notar Lbs-Hbs |2 ÍB útg.
702.81 |2 ÍB útg.
702.81 |2 23 (gefið út erlendis og flokkað eftir 23. útgáfu DDC)

100 ?#

Einstaklingur sem ber höfuðábyrgð (skapari hugverksins)
Hlutverkaheiti – má endurtaka |e
|e myndlistarmaður (oftast)
|e höfundur
|e ljósmyndari
|e útgefandi (bætist við ef skapari hugverksins er líka útgefandi)
Hlutverk geta verið fleiri - muna að sækja hlutverkaheiti í höfðalista

Ef viðfangið er höfundarverk margra einstaklinga fer sá sem fyrstur er greindur á viðfanginu í svið 100, aðrir í svið 700.

245 ??

|a Aðaltitill – |b undirtitill – |c ábyrgðaraðild
Ef engin titill þá [Án titils] eða settur inn líklegur titill í hornklofa

246 1#

Annar titill – |i Athugasemd sótt með F4 – |a Annar titill |b undirtitill ef við á

246 33

|a Annar titill sem ekki þarfnast athugasemdar - |a Titill |b undirtitill ef við á

264 #?

Útgefandi (264 #1)
Framleiðsla (prentun) (264 #3)
Höfundarréttarár (264 #4)
|a Staður – |b Nafn – |c Ár
Ekki stytta eða sækja með F4 nema þar sé að finna sömu framsetningu og á viðfanginu
Muna svið 710 fyrir íslenska útgáfu

300 ##

|a Blaðsíðufjöldi – |b Greining á myndefni - |c Stærð - |e Fylgiefni (+ á undan)
Nokkur dæmi
300 ## |a 26 ótölusettar bls. : |b eingöngu myndir ; |c 15 x 22 sm.
300 ## |a 16 laus spjöld í umslagi ; |c 9 x 13 sm.
300 ## |a 20 bæklingar í túristabroti : |b myndir ; |c 21 x 30 sm.
300 ## |a 162 ótölusettar auðar hvítar bls. ; |c 25 sm.
300 ## |a 29 laus blöð í möppu : |b myndir ; |c 30 sm + |e taupoki
300 ## |a 1 veggspjald samanbrotið (100 x 72 sm)
300 ## |a 71 ótölusettar bls., 6 lausar bls. : |b myndir ; |c 27 sm + |e 1 póstkort
300 ## |a 24 ótölusettar bls. : |b að meginhluta myndir ; |c 21 x 24 sm + |e 1 bæklingur (15 bls. ; 20 x 22 sm.)
300 ## |a 18 ótölusettar bls. : |b myndir ; |c 21 sm + |e fylgirit
525 ## |a Samanbrotið blað (42 x 30 sm) í opnu bókverksins + 5 litlir límmiðar. Bókverkinu er haldið saman með silfurlitaðri teygju

336 ##

Form innihalds sótt í höfðalista (F3) – |a Íslenskt heiti – |b Samsvarandi kóði
Sviðið er endurtekið ef innihaldið er bæði myndefni og texti
336 ## |a mynd |b sti
336 ## |a texti |b txt
Ef aðeins myndefni þá eingöngu
336 ## |a mynd |b sti

337 ##

Miðlun sótt í höfðalista (F3) – |a Íslenskt heiti – |b Samsvarandi kóði

338 ##

Ytri gerð sótt í höfðalista (F3) – |a Íslenskt heiti – |b Samsvarandi kóði

500 ##

Gefið út í xxx tölusettum eintökum (sett inn upplag og muna eintakaþátt)
Gefið út í xxx tölusettum og árituðum eintökum (sett inn upplag og muna eintakaþátt)
Gefið út í xxx eintökum, þar af eru xx tölusett og árituð (sett inn upplag og muna eintakaþátt)
- Númer eintaks er sett í eintakaþátt

Ef bókverkið er gefið út í tengslum við sýningu
Dæmi: Gefið út í tilefni sýningar í Nýlistasafninu 18. maí - 20. júlí 2008

505 0#

Athugasemd um innihald

508 ##

Athugasemd um aðra ábyrgð en getið er í 245 t.d. sýningarstjóra eða aðra listamenn

520 ##

Útdráttur og lýsing á efni verks

525 ##

Athugasemd um fylgiefni
Dæmi: Samanbrotið blað (42 x 30 sm) í opnu bókverksins + 5 litlir límmiðar.
Bókverkinu er haldið saman með silfurlitaðri teygju

546 ##

Athugasemd um tungumál ef við á
Muna svið 041 ef viðfangið er á fleiri en einu tungumáli eða ef það inniheldur þýðingu
Dæmi: Texti á íslensku og ensku

588 ##

Stundum er enginn titill á bókverki, vantar nafn listamanns eða ártal. Ef upplýsingar í bókfræðilegri lýsingu/skráningarfærslu eru sóttar annað en á sjálft viðfangið er heimilda getið í athugasemdasviði 588. Sviðið birtist ekki á leitir.is nema sótt sé marcfærsla.

600 ??

Mannsnafn sem efnisorð. Oftast ekki, nema að það sé verið að fjalla sérstaklega um listamennina

650 #4

Bókverk (á alltaf að vera)

650 #4

Sýningarskrá ef á við eða önnur efnisorð

651 #4

Landfræðilegt heiti (land listamanna, helst ekki fleiri en þrjú landaheiti)

700 ??

Persóna sem á aðild að gerð viðfangs. Muna að sækja í höfðalista og athuga að vísar séu réttir

710 2#

Stofnun, fyrirtæki o.s.frv. sem á aðild að gerð viðfangs. T.d. notað til að halda saman upplýsingum um íslenska útgefendur. Setja inn safn/stofnun/fyrirtæki þar sem sýningin var haldin, ef bókverkið tengist sýningu
Hlutverkaheiti – má endurtaka |e
|e útgefandi
|e sýningarstaður

711 2#

Sýning, ártal og staðsetning. Má sleppa þegar titill er samhljóða sýningarheiti
Ef á við

 

 

Síðast breytt: 05.03. 2020