Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

Hvernig skrái ég bækur sem eru ekki á latínuletri?

Svar:

Stundum er hægt að sækja færslur fyrir bækur sem ekki eru á latínuletri í gegnum OCLC (Sjá Færslur frá OCLC undir Sóttar færslur) eða fletta ISBN númerum upp í WorldCat https://www.worldcat.org/og skoða umritun á titli þar. 
Muna að setja textann í Notepad áður en hann er færður inn í skráningarfærsluna, ef titill eða annar texti er sóttur á aðra vefmiðla.

Annars er hægt að nota hjálpartæki eins og Google translate https://translate.google.is/
Hægt er að velja valmynd fyrir lyklaborð til þess að slá inn letrið. Umritunin birtist fyrir neðan gluggann.

Sjá einning hjálpargögn í umritun frá The Library of Congress, ALA-LC Romanization Tables