#
×
222 - Lykiltitill (Key Title) (R) 

Í sviðið er færður inn lykiltitill. Lykiltitill er einstakur titill tímarits, sem er ákvarðaður þegar ISSN númeri er úthlutað. Sviðið er eingöngu notað í bókfræðifærslum fyrir tímarit. Sviðið myndast sjálfkrafa þegar færsla er vistuð.


Vísar

Fyrri vísir  
# Óskilgreindur  

Síðari vísir  
0-9 Ógild tákn við röðun  
0  Enginn greinir  
2  A ... (eða samsvarandi fjöldi bókstafa í greini á öðrum tungumálum  en ensku)  
3  An ... (eða samsvarandi fjöldi bókstafa í greini á öðrum tungumálum en ensku)  
4  The … (eða samsvarandi fjöldi bókstafa í greini á öðrum tungumálum en ensku)


Helstu deilisvið og röð þeirra í færslu

$$a Lykiltitill (Key title) (NR)    
$$b Auðkenni titils, innan sviga (Qualifying information) (NR)


Dæmi

022 ## $$a 1670-1224 222 #0 $$a Austri $$b (Seyðisfjörður. 1883) 245 00 $$a Austri 

022 ## $$a 1670-0910 222 #0 $$a Austri $$b (Seyðisfjörður. 1891) 245 00 $$a Austri

Fleiri dæmi


Leiðbeiningar / um sviðið

Ógild tákn við röðun
Skv röðunarreglum hefur greinir í erlendum tungumálum ekki raðgildi - sjá hér. Athugið þó að í Gegni hefur íslenskur greinir raðgildi í hvaða stöðu sem hann er. Því á ekki að ógilda tákn í titlum sem hefjast á íslenskum greini.

Deilisvið b
Eyða þarf deilisviði $$b og tvípunkti ef það vistast úr sviði 245 (athugið að $$b í 222 er ekki það sama og $$b í sviði 245).

Síðast breytt: 18.05.22